Einstöku „Íslandshjóli“ stolið af miklum Íslandsvini Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2022 18:25 Chris Burkard og hjólið árið 2015. Ryan Hill Hjóli ofurhugans og ljósmyndarans Chris Burkard var stolið úr íbúð hans í Reykjavík í dag. Gluggi var spenntur upp á íbúð hans og það eina sem innbrotsþjófurinn tók var hjól sem var sér hannað fyrir Ísland. Einungis tvö svona hjól eru til. Hitt hjólið er einnig í eigu Burkard en hann segist tilbúinn til að greiðar fundarlaun verði hjólinu komið til hans aftur. Það hafi mikið tilfinningalegt gildi. Í samtali við Vísi segir Burkard hjólið vera einstakt því hann hafi látið hanna það sérstaklega fyrir Ísland. Hjólið sé í raun „Íslandshjól“. Umrætt hjól notaði hann til að mynda til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Hann og þau tvö sem hjóluðu með honum eru þau einu sem hafa hjólað þessa leið, frá norðri til suðurs, að vetri til. Vikuna eftir það hjólaði hann svo upp að eldgosinu á Reykjanesi og ljósmyndaði það. Sjá einnig: Eins og að horfa inn í stóran pítsuofn Haustið 2020 keppti Burkard í WOW Cyclothon. Þar kom hann fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar en hann lauk keppni með tímann 52:36:19 og sló þannig fyrra met um rúmar þrjár klukkustundir. Þetta gerði hann með því að sofa ekkert á leiðinni. Degi eftir það ákvað hann að hlaupa Laugaveginn. Burkard hefur komið reglulega til Íslands í um fimmtán ár og segist hann vonast til að búa hér með fjölskyldu sinni helming ársins. Hann segist elska að vera á Íslandi og Íslendinga, sem séu „næstum því allir“ æðislegir. Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir landið á minna en sólarhring Íþróttamaðurinn Payson McElveen hjólaði nýverið þvert yfir Ísland á innan við sólarhring. Hann er atvinnumaðurinn í fjallahjólreiðum og segir Ísland fallegasta land sem hann hafi komið til. 16. september 2021 22:01 Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17 Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Hitt hjólið er einnig í eigu Burkard en hann segist tilbúinn til að greiðar fundarlaun verði hjólinu komið til hans aftur. Það hafi mikið tilfinningalegt gildi. Í samtali við Vísi segir Burkard hjólið vera einstakt því hann hafi látið hanna það sérstaklega fyrir Ísland. Hjólið sé í raun „Íslandshjól“. Umrætt hjól notaði hann til að mynda til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Hann og þau tvö sem hjóluðu með honum eru þau einu sem hafa hjólað þessa leið, frá norðri til suðurs, að vetri til. Vikuna eftir það hjólaði hann svo upp að eldgosinu á Reykjanesi og ljósmyndaði það. Sjá einnig: Eins og að horfa inn í stóran pítsuofn Haustið 2020 keppti Burkard í WOW Cyclothon. Þar kom hann fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar en hann lauk keppni með tímann 52:36:19 og sló þannig fyrra met um rúmar þrjár klukkustundir. Þetta gerði hann með því að sofa ekkert á leiðinni. Degi eftir það ákvað hann að hlaupa Laugaveginn. Burkard hefur komið reglulega til Íslands í um fimmtán ár og segist hann vonast til að búa hér með fjölskyldu sinni helming ársins. Hann segist elska að vera á Íslandi og Íslendinga, sem séu „næstum því allir“ æðislegir.
Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir landið á minna en sólarhring Íþróttamaðurinn Payson McElveen hjólaði nýverið þvert yfir Ísland á innan við sólarhring. Hann er atvinnumaðurinn í fjallahjólreiðum og segir Ísland fallegasta land sem hann hafi komið til. 16. september 2021 22:01 Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17 Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Hjólaði þvert yfir landið á minna en sólarhring Íþróttamaðurinn Payson McElveen hjólaði nýverið þvert yfir Ísland á innan við sólarhring. Hann er atvinnumaðurinn í fjallahjólreiðum og segir Ísland fallegasta land sem hann hafi komið til. 16. september 2021 22:01
Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17
Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45
Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent