Ráðherra meðal þeirra sem þáðu boð á nýjan bar Hrefnu Sætran Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2021 11:50 Áslaug Arna og Margrét Ríkharðs nutu vel á Uppi bar um helgina. @aslaugarna Hrefna Rósa Sætran hefur opnað nýjan bar í hjarta Reykjavíkur. Barinn ber nafnið Uppi bar og er staðsettur fyrir ofan Fiskmarkaðinn, veitingastaðinn sem hún rekur, í Aðalstræti 12. Gengið er inn vinstra megin við húsið og eina hæð upp. Mikið var um dýrðir á staðnum um helgina þar sem Hrefna Rósa bauð fræga og fína fólkinu að þiggja drykki og snarl í tilefni opnunarinnar. Vegna samkomutakmarkana var opnunarhelginni skipt niður á kvöld. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var á meðal þeirra sem þáðu boð Hrefnu. Hún mætti ásamt vinkonu sinni Margréti Ríkharðsdóttur, yfirkokki á Duck and Rose, og birti mynd af þeim á Instagram með kokteila við höndina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hið sama gerðu fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela sem létu einnig sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Þá heyrðist af fleirum í góðum gír. Þeirra á meðal vinunum Auðunni Blöndal og Sverri Þór Sverrissyni, Elísabetu Gunnarsdóttur á Trendnet, Óskari Þór Axelssyni leikstjóri og Huldu Þórisdóttur prófessor í stjórnmálafræði, systrunum Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum, grafíska hönnuðinum Sigurði Oddssyni ásamt fjölda annarra. Uppi bar er í eigu Fiskmarkaðarins og rekið á sömu kennitölu. Hrefna Rósa og Ágúst Reynisson eru eigendur Fiskmarkaðarins á neðri hæðum hússins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Rósa Sætran (@hrefnasaetran) Spennandi verður að sjá hvernig borgarbúar taka á móti nýja barnum. Það vakti meðal annars athygli gesta um helgina að á gæsilegum bar staðarins var að finna risastóra kampavínsflösku og ófáir gestir sem fengu sér bubblur í boði hússins og brostu út að eyrum. Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira
Mikið var um dýrðir á staðnum um helgina þar sem Hrefna Rósa bauð fræga og fína fólkinu að þiggja drykki og snarl í tilefni opnunarinnar. Vegna samkomutakmarkana var opnunarhelginni skipt niður á kvöld. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýskipaður vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var á meðal þeirra sem þáðu boð Hrefnu. Hún mætti ásamt vinkonu sinni Margréti Ríkharðsdóttur, yfirkokki á Duck and Rose, og birti mynd af þeim á Instagram með kokteila við höndina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hið sama gerðu fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og kokkurinn Helga Gabríela sem létu einnig sjá sig. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Þá heyrðist af fleirum í góðum gír. Þeirra á meðal vinunum Auðunni Blöndal og Sverri Þór Sverrissyni, Elísabetu Gunnarsdóttur á Trendnet, Óskari Þór Axelssyni leikstjóri og Huldu Þórisdóttur prófessor í stjórnmálafræði, systrunum Báru og Hrafnhildi Hólmgeirsdætrum, grafíska hönnuðinum Sigurði Oddssyni ásamt fjölda annarra. Uppi bar er í eigu Fiskmarkaðarins og rekið á sömu kennitölu. Hrefna Rósa og Ágúst Reynisson eru eigendur Fiskmarkaðarins á neðri hæðum hússins. View this post on Instagram A post shared by Hrefna Rósa Sætran (@hrefnasaetran) Spennandi verður að sjá hvernig borgarbúar taka á móti nýja barnum. Það vakti meðal annars athygli gesta um helgina að á gæsilegum bar staðarins var að finna risastóra kampavínsflösku og ófáir gestir sem fengu sér bubblur í boði hússins og brostu út að eyrum.
Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira