Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 11. desember 2021 15:30 Stefán var sáttur með sigurinn en þarf hins vegar að fara í jólagjafaleiðangur sem fyrst. Vísir/Elín Björg Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. „Ég er mjög glaður. Við spiluðum heilsteyptan leik, við spiluðum frábæra vörn og sóknarlega fengum við færi eiginlega í hverri einustu sókn sem við áttum og ég er mjög ánægður.“ „Það hafa allir leikir verið jafnir hjá okkur í þessari deild en nú spiluðum við bara heilsteyptari leik og allir þættir í leiknum hjá okkur voru góðir. Við neglum þá alla, leik, vörn og sókn og hraðaupphlaupin fín. Þá erum við flott lið og þá er erfitt að eiga við Fram.“ Þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af leiknum fékk Emma Olsen, leikmaður Fram, að lýta beint rautt spjald fyrir harkalegt brot á Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur. „Emma fékk bara rautt spjald. Ég bara sá ekki hvað gerðist en það hlýtur að hafa verið rétt hjá dómurunum. Þetta eru fínir dómarar. Ég var ekki að pæla mikið í því þar sem við erum með góða breidd. Það var auðvitað slæmt að missa hana út en við réðum við það í dag.“ „Jólin eru framundan, ég er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Ég er mjög glaður. Við spiluðum heilsteyptan leik, við spiluðum frábæra vörn og sóknarlega fengum við færi eiginlega í hverri einustu sókn sem við áttum og ég er mjög ánægður.“ „Það hafa allir leikir verið jafnir hjá okkur í þessari deild en nú spiluðum við bara heilsteyptari leik og allir þættir í leiknum hjá okkur voru góðir. Við neglum þá alla, leik, vörn og sókn og hraðaupphlaupin fín. Þá erum við flott lið og þá er erfitt að eiga við Fram.“ Þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af leiknum fékk Emma Olsen, leikmaður Fram, að lýta beint rautt spjald fyrir harkalegt brot á Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur. „Emma fékk bara rautt spjald. Ég bara sá ekki hvað gerðist en það hlýtur að hafa verið rétt hjá dómurunum. Þetta eru fínir dómarar. Ég var ekki að pæla mikið í því þar sem við erum með góða breidd. Það var auðvitað slæmt að missa hana út en við réðum við það í dag.“ „Jólin eru framundan, ég er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira