Einar Jónsson: Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. desember 2021 22:00 Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með að ná einu stigi í æsispennandi leik í kvöld. Vísir: Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með að ná stigi í hörkuspennandi leik á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Kaflaskiptur leikur en Framarar skoruðu nánast á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. „Við skorum hérna á síðustu sekúndunni og náum þessu jafntefli. Mér fannst við hérna í seinni hálfleik, helvíti flottir og leiddum nánast allan seinni hálfleikinn. Ég var svona að gæla við að vinna þetta en úr því sem komið var þá tek ég stigið.“ „Mér fannst bæði lið spila hörku vörn, við lentum reyndar í basli með Þránd á línunni. Afturelding er hörku lið og vel þjálfað og drullu flottir. En við vorum líka flottir í dag, fyrir utan kannski fyrstu 15 mínúturnar, þar erum við klaufar en í 45 mínútur finnst mér við flottir.“ Aðspurður hvað Einar hefði viljað gera öðruvísi til þess að landa tveimur stigum í staðinn fyrir einu sagði Einar þetta: „Ég hefði viljað byrja þennan leik betur. Við erum með of marga tæknifeila, það er spurning hvernig þú gerir tæknifeilana og þeir töldu stundum tvöfalt. Annaðhvort áttum við að skora en köstum boltanum útaf og fáum mark í bakið, það telur grimmt. Við tökum það góða út úr þessu og vinnum með það. Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis.“ Næsti leikur er á móti Hauka sem eru með öfluga línumenn og vill Einar leggja áherslu á að passa betur línuna og fækka tæknifeilum. „Við þurfum að halda áfram á sömu braut. Auðvitað er eitt og annað sem við þurfum að laga en margir hlutir sem við erum að gera mjög vel. Bæði í dag og í síðasta leik og við þurfum að halda því áfram. Það er aðalatriði. Við lentum í basli með Þránd á línunni og það atriði sem við getum klárlega lagað fyrir næsta leik. Haukar næst og það eru engir smá línumenn þar. En eins og ég sagði þá eru tæknufeilarnir of margir en ég er nokkuð sáttur, í fullri hreinskilni.“ Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hörkuleikur og niðurstaðan jafntefli 27-27. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 4. desember 2021 19:16 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
„Við skorum hérna á síðustu sekúndunni og náum þessu jafntefli. Mér fannst við hérna í seinni hálfleik, helvíti flottir og leiddum nánast allan seinni hálfleikinn. Ég var svona að gæla við að vinna þetta en úr því sem komið var þá tek ég stigið.“ „Mér fannst bæði lið spila hörku vörn, við lentum reyndar í basli með Þránd á línunni. Afturelding er hörku lið og vel þjálfað og drullu flottir. En við vorum líka flottir í dag, fyrir utan kannski fyrstu 15 mínúturnar, þar erum við klaufar en í 45 mínútur finnst mér við flottir.“ Aðspurður hvað Einar hefði viljað gera öðruvísi til þess að landa tveimur stigum í staðinn fyrir einu sagði Einar þetta: „Ég hefði viljað byrja þennan leik betur. Við erum með of marga tæknifeila, það er spurning hvernig þú gerir tæknifeilana og þeir töldu stundum tvöfalt. Annaðhvort áttum við að skora en köstum boltanum útaf og fáum mark í bakið, það telur grimmt. Við tökum það góða út úr þessu og vinnum með það. Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis.“ Næsti leikur er á móti Hauka sem eru með öfluga línumenn og vill Einar leggja áherslu á að passa betur línuna og fækka tæknifeilum. „Við þurfum að halda áfram á sömu braut. Auðvitað er eitt og annað sem við þurfum að laga en margir hlutir sem við erum að gera mjög vel. Bæði í dag og í síðasta leik og við þurfum að halda því áfram. Það er aðalatriði. Við lentum í basli með Þránd á línunni og það atriði sem við getum klárlega lagað fyrir næsta leik. Haukar næst og það eru engir smá línumenn þar. En eins og ég sagði þá eru tæknufeilarnir of margir en ég er nokkuð sáttur, í fullri hreinskilni.“
Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hörkuleikur og niðurstaðan jafntefli 27-27. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 4. desember 2021 19:16 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hörkuleikur og niðurstaðan jafntefli 27-27. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 4. desember 2021 19:16