Þið eruð ekki Bayern, við erum Bayern! Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 12:45 Oliver Kahn talar á aðalfundi Bayern Munchen EPA-EFE/PHILIPP GUELLAND Það var talsverður hiti á árlegum aðalfundi þýska stórliðsins Bayern Munchen sem fram fór í Bæjaralandi seint á fimmtudagskvöld. Fundurinn leystist upp í hróp og köll og var fundinum slitið við litla hrifningu þeirra sem mættu. Ástæða ósættisins er styrkarsamningur við Qatar Airways. Fyrirfarm var búist við talsverðum hita á fundinum enda hafði einn fundargestur, Michael Ott, gefið það út að hann myndi leggja fyrir fundinn ályktin sem myndi banna forsvarsmönnum Bayern að semja aftur við Qatar Airways um auglýsingar á búningum liðsins. Fyrr um daginn hafði dómstóll í héraðinu sagt að sú tillaga væri ekki tiltæk og því hafnaði fundarstjórinn því að tillagan yrði borin upp. Það féll ekki í góðan jarðveg hjá þeim sem sóttu fundinn sem gerðu hróp og köll að fundarstjóranum. Ott flutti þó aðra tillögu. Hún fjallaði um að Bayern þyrfti alltaf að hafa alþjóðleg mannréttindi í huga þegar kæmi það því að nota ímynd liðsins. Þessi tillaga féll vel í kramið hjá fundargestum sem samþykktu tillöguna með miklum meirihluta, eða 77.8%. Öll stjórnin, þar með talinn framkvæmdastjórinn Oliver Kahn og forseti félagsins, Herbert Hainer kusu gegn tillögunni. 77.8% of the Bayern Munich members in attendance at the club s AGM vote for the club to identify itself with internationally-acknowledged human rights. The podium, which includes #FCBayern President Herbert Hainer and CEO Oliver Kahn, all voted against the motion.#FCBJHV pic.twitter.com/xNUGkRWzrC— Felix Tamsut (@ftamsut) November 25, 2021 Fljótlega eftir miðnætti steig formaður stuðningsmannaklúbbsins upp í pontu og spurði hvers vegna liðið þyrfti að semja við flugfélagið ríkisrekna, hvers vegna væri ekki bara samið við þann sem átti næst hæsta tilboðið. Hainer sagði þá að það hefði ekkert verið ákveðið í þeim efnum og sleit fundinum skyndilega. Það var ekki vinsælt hjá fundargestum sem gerðu að forsetanum hróp og köll og sögðust vilja hann á bak og burt. Margir voru enn á mælendaskrá og tók einn þeirra upp á því að standa einfaldlega upp á stól og lesa ræðuna sína. Das hatte Züge einer kleinen Revolution. Ein Mitglied, das von Präsident #Hainer nicht mehr bei den Wortmeldungen drangenommen wurde, stellte sich auf einen Stuhl und hielt seine lautstarke Rede trotzdem. #FCBayern #FCBJHV pic.twitter.com/wMqlf3Dnr4— Patrick Strasser (@AZ_Strasser) November 25, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Fyrirfarm var búist við talsverðum hita á fundinum enda hafði einn fundargestur, Michael Ott, gefið það út að hann myndi leggja fyrir fundinn ályktin sem myndi banna forsvarsmönnum Bayern að semja aftur við Qatar Airways um auglýsingar á búningum liðsins. Fyrr um daginn hafði dómstóll í héraðinu sagt að sú tillaga væri ekki tiltæk og því hafnaði fundarstjórinn því að tillagan yrði borin upp. Það féll ekki í góðan jarðveg hjá þeim sem sóttu fundinn sem gerðu hróp og köll að fundarstjóranum. Ott flutti þó aðra tillögu. Hún fjallaði um að Bayern þyrfti alltaf að hafa alþjóðleg mannréttindi í huga þegar kæmi það því að nota ímynd liðsins. Þessi tillaga féll vel í kramið hjá fundargestum sem samþykktu tillöguna með miklum meirihluta, eða 77.8%. Öll stjórnin, þar með talinn framkvæmdastjórinn Oliver Kahn og forseti félagsins, Herbert Hainer kusu gegn tillögunni. 77.8% of the Bayern Munich members in attendance at the club s AGM vote for the club to identify itself with internationally-acknowledged human rights. The podium, which includes #FCBayern President Herbert Hainer and CEO Oliver Kahn, all voted against the motion.#FCBJHV pic.twitter.com/xNUGkRWzrC— Felix Tamsut (@ftamsut) November 25, 2021 Fljótlega eftir miðnætti steig formaður stuðningsmannaklúbbsins upp í pontu og spurði hvers vegna liðið þyrfti að semja við flugfélagið ríkisrekna, hvers vegna væri ekki bara samið við þann sem átti næst hæsta tilboðið. Hainer sagði þá að það hefði ekkert verið ákveðið í þeim efnum og sleit fundinum skyndilega. Það var ekki vinsælt hjá fundargestum sem gerðu að forsetanum hróp og köll og sögðust vilja hann á bak og burt. Margir voru enn á mælendaskrá og tók einn þeirra upp á því að standa einfaldlega upp á stól og lesa ræðuna sína. Das hatte Züge einer kleinen Revolution. Ein Mitglied, das von Präsident #Hainer nicht mehr bei den Wortmeldungen drangenommen wurde, stellte sich auf einen Stuhl und hielt seine lautstarke Rede trotzdem. #FCBayern #FCBJHV pic.twitter.com/wMqlf3Dnr4— Patrick Strasser (@AZ_Strasser) November 25, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira