Kóralrifið í blóma eftir mikla fölnun Kjartan Kjartansson skrifar 24. nóvember 2021 15:00 Kóralar í Rifinu mikla byrjuðu að hrygna eggjum og sáðfrumum í stórum stíl í vikunni. Þau geta frjóvgað milljarða kórala. Kóralrifið mikla er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna en það samanstendur af fleiri en 2.500 kóralrifjum og er líffræðilega fjölbreyttasta svæði á jörðinni. AP/Gabriel Guzman/Calypso Productions Vísindamenn sem fylgjast með Kólalrifinu mikla undan ströndum Ástralíu fagna nú að það stendur í blóma eftir ítrekuð fölnunartímabil sem ógnuðu lífi stórs hluta þess. Hrygningartímabil hófst í gærkvöldi sem gæti staðið í tvo til þrjá daga. Kóralar eru afar viðkvæmir fyrir hitasveiflum í hafinu. Við viðvarandi hlýindi losa kóralar sig við þörunga sem lifa í sambýli við þá og fölna. Þeir drepast á endanum fái þeir ekki tækifæri til að jafna sig. Stórir fölnunaratburðir hafa átt sér stað í Kóralrifinu mikla, því stærsta á jörðinni, vegna óvenjumikilla hlýinda í hafinu árið 2016, 2017 og í fyrra. Fölnunin skemmdi allt að tvo þriðju hluta rifsins sem nær yfir um 348.000 ferkílómetra svæði. Í gærkvöldi urðu vísindamenn varir við það að kóralarnir hefðu losað sáðfrumur og egg sem geta myndað milljarða afkvæma út í Kyrrahafið undan ströndum borgarinnar Cairns í Queensland í Ástralíu. Kóralar eru flestir tvíkynja. „Það er ánægjulegt að sjá rifið fæða. Þetta er sterk vísbending um að visthæfni þess sé enn til staðar og virk eftir að það hefur verið að jafna sig í meira en átján mánuði,“ segir Gareth Phillips, sjávarlíffræðingur hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Reef Teach, við AP-fréttastofuna. Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Telja Kóralrifið mikla geta lifað af hlýnun innan við 1,5 gráður Ástralskir vísindamenn telja að samsetning Kóralrifsins mikla undan ströndum Ástralíu muni breytast ef hnattrænni hlýnun verður haldið innan við 1,5°C en að það gæti lifað af. Verði hlýnunin meiri séu dagar þess og annarra kóralrifja á jörðinni taldir. 5. nóvember 2021 10:02 Vilja setja Kóralrifið mikla á hættulista Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, og áströlsk stjórnvöld deila enn um stöðu Kóralrifsins mikla sem er að finna norðaustur af meginlandi Ástralíu. 22. júní 2021 09:04 Kóralrifið mikla hefur minnkað um helming frá 1995 Kóralrifið mikla hefur tapað um helmingi alls kórals síns frá árinu 1995. Skaðann má að mestu rekja til hækkandi hitastigs sjávar og veðurfarsbreytinga af mannavöldum. 14. október 2020 12:00 Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. 6. mars 2020 16:55 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Kóralar eru afar viðkvæmir fyrir hitasveiflum í hafinu. Við viðvarandi hlýindi losa kóralar sig við þörunga sem lifa í sambýli við þá og fölna. Þeir drepast á endanum fái þeir ekki tækifæri til að jafna sig. Stórir fölnunaratburðir hafa átt sér stað í Kóralrifinu mikla, því stærsta á jörðinni, vegna óvenjumikilla hlýinda í hafinu árið 2016, 2017 og í fyrra. Fölnunin skemmdi allt að tvo þriðju hluta rifsins sem nær yfir um 348.000 ferkílómetra svæði. Í gærkvöldi urðu vísindamenn varir við það að kóralarnir hefðu losað sáðfrumur og egg sem geta myndað milljarða afkvæma út í Kyrrahafið undan ströndum borgarinnar Cairns í Queensland í Ástralíu. Kóralar eru flestir tvíkynja. „Það er ánægjulegt að sjá rifið fæða. Þetta er sterk vísbending um að visthæfni þess sé enn til staðar og virk eftir að það hefur verið að jafna sig í meira en átján mánuði,“ segir Gareth Phillips, sjávarlíffræðingur hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Reef Teach, við AP-fréttastofuna.
Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Telja Kóralrifið mikla geta lifað af hlýnun innan við 1,5 gráður Ástralskir vísindamenn telja að samsetning Kóralrifsins mikla undan ströndum Ástralíu muni breytast ef hnattrænni hlýnun verður haldið innan við 1,5°C en að það gæti lifað af. Verði hlýnunin meiri séu dagar þess og annarra kóralrifja á jörðinni taldir. 5. nóvember 2021 10:02 Vilja setja Kóralrifið mikla á hættulista Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, og áströlsk stjórnvöld deila enn um stöðu Kóralrifsins mikla sem er að finna norðaustur af meginlandi Ástralíu. 22. júní 2021 09:04 Kóralrifið mikla hefur minnkað um helming frá 1995 Kóralrifið mikla hefur tapað um helmingi alls kórals síns frá árinu 1995. Skaðann má að mestu rekja til hækkandi hitastigs sjávar og veðurfarsbreytinga af mannavöldum. 14. október 2020 12:00 Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. 6. mars 2020 16:55 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Telja Kóralrifið mikla geta lifað af hlýnun innan við 1,5 gráður Ástralskir vísindamenn telja að samsetning Kóralrifsins mikla undan ströndum Ástralíu muni breytast ef hnattrænni hlýnun verður haldið innan við 1,5°C en að það gæti lifað af. Verði hlýnunin meiri séu dagar þess og annarra kóralrifja á jörðinni taldir. 5. nóvember 2021 10:02
Vilja setja Kóralrifið mikla á hættulista Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, og áströlsk stjórnvöld deila enn um stöðu Kóralrifsins mikla sem er að finna norðaustur af meginlandi Ástralíu. 22. júní 2021 09:04
Kóralrifið mikla hefur minnkað um helming frá 1995 Kóralrifið mikla hefur tapað um helmingi alls kórals síns frá árinu 1995. Skaðann má að mestu rekja til hækkandi hitastigs sjávar og veðurfarsbreytinga af mannavöldum. 14. október 2020 12:00
Fölnun Kóralrifsins mikla ein sú mesta sem um getur Vísindamenn óttast að fölnun Kóralrifsins mikla sem nú á sér stað vegna óvanalegra hlýinda geti orðið jafnslæm og sú sem varð árin 2016 og 2017. 6. mars 2020 16:55