Óvænt orðinn stjarna í Svíþjóð Snorri Másson skrifar 20. nóvember 2021 12:13 Birkir Blær Óðinsson, tvítugur Akureyringur, á sviði með Peter Jöback, einum ástsælasta söngvara Svía. Skjáskot/Idol Sigurganga Akureyringsins Birkis Blæs í sænska Idol-inu heldur áfram. Hann er kominn í fimm manna úrslit og segist allt í einu vera farinn að eygja raunverulegan möguleika á að sigra keppnina. Sænska Idolið er ekkert grín. Áhorfendur eru oft hátt í tvær milljónir og þjóðin fylgist með. Nú ber svo við að ein helsta stjarnan er Íslendingur, Birkir Blær Óðinsson. „Fyrst var ég meira svona að þetta væri bara skemmtilegt tækifæri en nú er komið meira keppnisskap í mann,“ segir Birkir Blær í samtali við fréttastofu. Það eru þrjár vikur eftir af keppninni og spennan magnast. Finnurðu fyrir athyglinni? „Já, reyndar. Það er eiginlega pínu skrýtið, maður er stundum bara stoppaður út á götu og beðinn um myndir, sem er voða spes. En maður er náttúrulega á meðan maður er í keppninni í sjónvarpinu einu sinni í viku,“ segir Birkir. View this post on Instagram A post shared by Birkir Blær (@birkir.blaer) Birkir flutti fyrst til Svíþjóðar fyrir tæpu ári, var að leita að vinnu og var hvattur til að skella sér í prufur. Síðan hefur þetta undið upp á sig - og Birkir kveðst sannarlega ekki hafa gert ráð fyrir þessu fyrir tveimur árum. „Þetta er eiginlega það fyrsta sem ég geri í landinu og ég er ekki einu sinni búinn að finna vinnu á þessum tíma,“ segir Birkir, sem keppir í næstu umferð eftir tæpa viku. Hann er búinn að velja lag - en neitar að ljóstra upp um hernaðarleyndarmálin í bili. Svíþjóð Íslendingar erlendis Hælisleitendur Birkir Blær í sænska Idol Tengdar fréttir Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. 19. nóvember 2021 23:19 Idol-ævintýri Birkis heldur áfram Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í átta manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Eftir að úrslitin voru kynnt í síðasta þætti flutti hann ABBA-lagið Lay All Your Love On Me sem hann verður dæmdur út frá í næsta þætti. 9. nóvember 2021 15:32 Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Sænska Idolið er ekkert grín. Áhorfendur eru oft hátt í tvær milljónir og þjóðin fylgist með. Nú ber svo við að ein helsta stjarnan er Íslendingur, Birkir Blær Óðinsson. „Fyrst var ég meira svona að þetta væri bara skemmtilegt tækifæri en nú er komið meira keppnisskap í mann,“ segir Birkir Blær í samtali við fréttastofu. Það eru þrjár vikur eftir af keppninni og spennan magnast. Finnurðu fyrir athyglinni? „Já, reyndar. Það er eiginlega pínu skrýtið, maður er stundum bara stoppaður út á götu og beðinn um myndir, sem er voða spes. En maður er náttúrulega á meðan maður er í keppninni í sjónvarpinu einu sinni í viku,“ segir Birkir. View this post on Instagram A post shared by Birkir Blær (@birkir.blaer) Birkir flutti fyrst til Svíþjóðar fyrir tæpu ári, var að leita að vinnu og var hvattur til að skella sér í prufur. Síðan hefur þetta undið upp á sig - og Birkir kveðst sannarlega ekki hafa gert ráð fyrir þessu fyrir tveimur árum. „Þetta er eiginlega það fyrsta sem ég geri í landinu og ég er ekki einu sinni búinn að finna vinnu á þessum tíma,“ segir Birkir, sem keppir í næstu umferð eftir tæpa viku. Hann er búinn að velja lag - en neitar að ljóstra upp um hernaðarleyndarmálin í bili.
Svíþjóð Íslendingar erlendis Hælisleitendur Birkir Blær í sænska Idol Tengdar fréttir Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. 19. nóvember 2021 23:19 Idol-ævintýri Birkis heldur áfram Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í átta manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Eftir að úrslitin voru kynnt í síðasta þætti flutti hann ABBA-lagið Lay All Your Love On Me sem hann verður dæmdur út frá í næsta þætti. 9. nóvember 2021 15:32 Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Birkir Blær kominn í fimm manna úrslit í Svíþjóð Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í fimm manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Í kvöld duttu tveir keppendur úr leik en Birkir söng dúett með frægum sænskum söngvara. 19. nóvember 2021 23:19
Idol-ævintýri Birkis heldur áfram Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í átta manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Eftir að úrslitin voru kynnt í síðasta þætti flutti hann ABBA-lagið Lay All Your Love On Me sem hann verður dæmdur út frá í næsta þætti. 9. nóvember 2021 15:32