Dæmdur íslenskur kynferðisbrotamaður grunaður um nauðgun í Hollandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. nóvember 2021 16:15 Hinn grunaði var árið 2018 dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir frelsissviptingu og nauðgun. Myndin er frá ótengdri aðgerð hollensku lögreglunnar. EPA-EFE/EVERT ELZINGA Íslenskur karlmaður er grunaður um frelsissviptingu og nauðgun gegn íslenskri konu í Hollandi. Brotið er sagt hafa átt sér stað í síðustu viku. Fréttablaðið greindi frá þessu fyrr í dag. Maðurinn sem grunaður er um brotið er fertugur og hefur verið dæmdur hér á landi fyrir kynferðisbrot samkvæmt heimildum fréttastofu. Hlaut maðurinn fjögurra ára dóm í Héraðsdómi Reykjaness árið 2018 fyrir frelsissviptingu og nauðgun. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunar, segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um einstök mál á borði kynferðisbrotadeildarinnar. „Við erum með mál til rannsóknar um ofbeldi sem átti sér stað þarna í Hollandi. Ég get lítið tjáð mig að öðru leyti,“ segir Ævar. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins gaf konan skýrslu hjá lögreglunni í Hollandi í síðustu viku en hún sé nú komin aftur heim til Íslands. Hún hafi einnig gefið skýrslu vegna málsins hér heima. Óvíst er hvort málið verði til meðferðar hjá íslensku lögreglunni en til þess þarf hollenska lögreglan að óska eftir aðkomu þeirrar íslensku. Fari málið fyrir dómstóla hér á landi og meintur gerandi sakfelldur fyrir verknaðinn er afar líklegt að hann hljóti meira en fjögurra ára dóm vegna síendurtekinna kynferðisbrota. Kynferðisofbeldi Holland Íslendingar erlendis Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Fleiri fréttir Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá þessu fyrr í dag. Maðurinn sem grunaður er um brotið er fertugur og hefur verið dæmdur hér á landi fyrir kynferðisbrot samkvæmt heimildum fréttastofu. Hlaut maðurinn fjögurra ára dóm í Héraðsdómi Reykjaness árið 2018 fyrir frelsissviptingu og nauðgun. Maðurinn hafði áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunar, segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um einstök mál á borði kynferðisbrotadeildarinnar. „Við erum með mál til rannsóknar um ofbeldi sem átti sér stað þarna í Hollandi. Ég get lítið tjáð mig að öðru leyti,“ segir Ævar. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins gaf konan skýrslu hjá lögreglunni í Hollandi í síðustu viku en hún sé nú komin aftur heim til Íslands. Hún hafi einnig gefið skýrslu vegna málsins hér heima. Óvíst er hvort málið verði til meðferðar hjá íslensku lögreglunni en til þess þarf hollenska lögreglan að óska eftir aðkomu þeirrar íslensku. Fari málið fyrir dómstóla hér á landi og meintur gerandi sakfelldur fyrir verknaðinn er afar líklegt að hann hljóti meira en fjögurra ára dóm vegna síendurtekinna kynferðisbrota.
Kynferðisofbeldi Holland Íslendingar erlendis Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Erlent Fleiri fréttir Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Sjá meira