Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta hjá börnum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. nóvember 2021 22:01 Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga. Vísir/Vilhelm Helmingi fleiri hafa leitað á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins nú í haust samanborið við haustið 2019. Deildir hafa fyllst og álagið verið mikið. „Við erum með mjög mikið álag á bráðamóttökunni og deildin hefur verið oft yfirfull og ekki hægt að leggja upp á deild fyrr en bara eftir sólarhring eða svo þannig að það er mjög erfitt ástand hérna. Ef við tökum tölur sko aðkomutölur á bráðamóttökuna þá er sirka fimmtíu prósent aukning miðað við sama tíma haustið 2019,“ segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum. Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga en lítið var um umgangspestir í fyrra. Á meðal þess sem er að hrjá börnin núna eru uppköst og niðurgangur og nokkrar tegundir af öndunarfærasýkingum. „Bara fleiri árgangar núna sem að hafa ekki séð þessar veirur neitt.“ Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum segir álagið mikið á Barnaspítalanum þessa dagana.Vísir/Bjarni Nú eru 350 börn með kórónuveiruna og í eftirliti spítalans. Ragnar segir flest verða lítið veik þó nokkur hafi þurft að leggjast inn á spítalann. „Sem betur fer eru fæst að veikjast mikið. Það er mjög mikið hringt í okkur og jafnvel mikið að óþörfu. Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta og annað sem að við höfum ekkert „mandat“ til að gera. Við erum með neyðarnúmer fyrir þá sem að eru í vanda vegna veikinda ekki til að stytta einangrun um einn dag eða sóttkví.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
„Við erum með mjög mikið álag á bráðamóttökunni og deildin hefur verið oft yfirfull og ekki hægt að leggja upp á deild fyrr en bara eftir sólarhring eða svo þannig að það er mjög erfitt ástand hérna. Ef við tökum tölur sko aðkomutölur á bráðamóttökuna þá er sirka fimmtíu prósent aukning miðað við sama tíma haustið 2019,“ segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum. Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga en lítið var um umgangspestir í fyrra. Á meðal þess sem er að hrjá börnin núna eru uppköst og niðurgangur og nokkrar tegundir af öndunarfærasýkingum. „Bara fleiri árgangar núna sem að hafa ekki séð þessar veirur neitt.“ Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum segir álagið mikið á Barnaspítalanum þessa dagana.Vísir/Bjarni Nú eru 350 börn með kórónuveiruna og í eftirliti spítalans. Ragnar segir flest verða lítið veik þó nokkur hafi þurft að leggjast inn á spítalann. „Sem betur fer eru fæst að veikjast mikið. Það er mjög mikið hringt í okkur og jafnvel mikið að óþörfu. Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta og annað sem að við höfum ekkert „mandat“ til að gera. Við erum með neyðarnúmer fyrir þá sem að eru í vanda vegna veikinda ekki til að stytta einangrun um einn dag eða sóttkví.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20