Hótaði fólki með hamri Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2021 07:33 Mikið var um hávaðatilkynningar, ölvun og slagsmál í gærkvöldi og í nótt, segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Mikill erill var á hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Tíu aðilar voru vistaðir í fangageymslu og fjölmargir ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í Hlíðunum skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi, en hann var sagður hafa hótað fólki með hamri. Ekki liggur fyrir hvort fólki hafi orðið meint af, en einstaklingurinn var vistaður í fangageymslu. Þá var ungur maður handtekinn í annarlegu ástandi fyrir að hafa ráðist á dyravörð í miðbænum. Dyraverðinum tókst að yfirbuga manninn og hélt honum þar til lögregla mætti á vettvang. Lögregla stöðvaði marga ökumenn grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.Einhverjir óku án ökuréttinda. Einn var tekinn á 126 kílómetra hraða í Laugardalnum þar sem hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. Einstaklingurinn var sviptur ökuréttindum í kjölfarið. Einstaklingur ók á steinvegg í miðbæ Reykjavíkur en grunur leikur á um ölvun við akstur. Talið er að maðurinn hafi aldrei öðlast ökuréttindi og var hann vistaður í fangageymslu í kjölfarið. Tilkynnt var um reiðhjólaslys í Mosfellsbæ en maður hafði fallið af hjóli sínu og hlotið áverka í andliti. Reiðhjólamaðurinn var með hjálm en mikil hálka var á vettvangi. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Þá var einstaklingur handtekinn í blokk í Kópavogi, grunaður um brot á vopnalögum. Í sama hverfi var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki en búið var að spenna upp glugga og fara þar inn. Ekki er vitað hverju var stolið, að því er segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira
Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í Hlíðunum skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi, en hann var sagður hafa hótað fólki með hamri. Ekki liggur fyrir hvort fólki hafi orðið meint af, en einstaklingurinn var vistaður í fangageymslu. Þá var ungur maður handtekinn í annarlegu ástandi fyrir að hafa ráðist á dyravörð í miðbænum. Dyraverðinum tókst að yfirbuga manninn og hélt honum þar til lögregla mætti á vettvang. Lögregla stöðvaði marga ökumenn grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.Einhverjir óku án ökuréttinda. Einn var tekinn á 126 kílómetra hraða í Laugardalnum þar sem hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. Einstaklingurinn var sviptur ökuréttindum í kjölfarið. Einstaklingur ók á steinvegg í miðbæ Reykjavíkur en grunur leikur á um ölvun við akstur. Talið er að maðurinn hafi aldrei öðlast ökuréttindi og var hann vistaður í fangageymslu í kjölfarið. Tilkynnt var um reiðhjólaslys í Mosfellsbæ en maður hafði fallið af hjóli sínu og hlotið áverka í andliti. Reiðhjólamaðurinn var með hjálm en mikil hálka var á vettvangi. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Þá var einstaklingur handtekinn í blokk í Kópavogi, grunaður um brot á vopnalögum. Í sama hverfi var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki en búið var að spenna upp glugga og fara þar inn. Ekki er vitað hverju var stolið, að því er segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira