Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 10:45 Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir flottan leik Kristófers Breka. Mynd/Skjáskot Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. „Það hefur oft verið talað um að Kristinn Pálsson hafi verið mikilvægur, en í gær var þessi maður hér möguelga mikilvægari,“ segir Kjartan Atli í upphafi innslagsins. „Kristófer Breki. Hans besti leikur á tímabilinu og þarna erum við með leikmann sem að ef ég væri með íslensku þýðinguna á „3 and D“ sem er svo ótrúlega gott hugtak, hann vill taka þriggja stiga skot og spilar vörn, þá væri mynd af honum við hliðina á því hugtaki. Hann er skilgreiningin á „3 and D“ leikmanni.“ Darri Freyr Atlason tók í sama streng og bætti við að Kristófer Breki geti náð langt ef hann bara ræktar þá hæfileika sem hann hefur. „Það er bara nauðsynlegt í nútíma körfubolta að vera með allavega einn leikmann sem þú setur bara út í horn og hann grípur og skýtur og spilar svo vörn af fullum krafti hinumegin.“ „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum. Hann á að fara sérfræðingaleiðina því hann er kannski ekki með tilefni til að vera búa til mikið af dripplinu en hann getur náð langt bara með því að rækta þessa hæfileika sérstaklega.“ Umræðuna um Kristófer Breka má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: KBK - Kristófer Breki Subway-deild karla UMF Grindavík Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
„Það hefur oft verið talað um að Kristinn Pálsson hafi verið mikilvægur, en í gær var þessi maður hér möguelga mikilvægari,“ segir Kjartan Atli í upphafi innslagsins. „Kristófer Breki. Hans besti leikur á tímabilinu og þarna erum við með leikmann sem að ef ég væri með íslensku þýðinguna á „3 and D“ sem er svo ótrúlega gott hugtak, hann vill taka þriggja stiga skot og spilar vörn, þá væri mynd af honum við hliðina á því hugtaki. Hann er skilgreiningin á „3 and D“ leikmanni.“ Darri Freyr Atlason tók í sama streng og bætti við að Kristófer Breki geti náð langt ef hann bara ræktar þá hæfileika sem hann hefur. „Það er bara nauðsynlegt í nútíma körfubolta að vera með allavega einn leikmann sem þú setur bara út í horn og hann grípur og skýtur og spilar svo vörn af fullum krafti hinumegin.“ „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum. Hann á að fara sérfræðingaleiðina því hann er kannski ekki með tilefni til að vera búa til mikið af dripplinu en hann getur náð langt bara með því að rækta þessa hæfileika sérstaklega.“ Umræðuna um Kristófer Breka má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: KBK - Kristófer Breki
Subway-deild karla UMF Grindavík Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum