Nanna Kristjana nýr framkvæmdastjóri Keilis Eiður Þór Árnason skrifar 27. október 2021 20:37 Nanna Kristjana Traustadóttir segir að Keilir hafi heillað hana sem vinnustaður síðastliðin ár. Aðsend Nanna Kristjana Traustadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Keilis. Hún hefur verið settur framkvæmdastjóri frá ágúst 2021 vegna leyfis fráfarandi framkvæmdastjóra. Nanna hefur starfað frá 2019 sem forstöðumaður stúdentsbrauta hjá Keili og skólameistari Menntaskólans á Ásbrú. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Keili. Nanna hefur lokið M.Sc. gráðu í tvíþættu kandidatsnámi með efnafræði sem aðalgrein og sálfræði sem aukagrein frá Aalborg Universitet í Danmörku. Hún er auk þess með viðbótardiplómu í kennslufræðum frá Háskóla Íslands og réttindi til að starfa sem grunn- og framhaldsskólakennari. Við Menntaskólann á Ásbrú sá Nanna um undirbúning og hönnun námskrár vegna nýrrar stúdentsbrautar í tölvuleikjagerð. Áður starfaði Nanna sem kennsluráðgjafi á kennslusviði við Háskólann í Reykjavík og við Tækniskólann sem verkefnisstjóri. Þar sá Nanna um undirbúning nýrrar námsbrautar, K2, sem er tækni- og vísindaleið við Tækniskólann. Nanna hefur einnig starfað sem fagstjóri og kennari í náttúrufræðigreinum bæði í Garðaskóla og Öldutúnsskóla og sem kennari við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði, að því er fram kemur í tilkynningu. Keilir skiptist í fjóra skóla: Háskólabrú, Flugakademíu Íslands, Menntaskólann á Ásbrú og Heilsuakademíuna. Vænta góðs samstarfs um áframhaldandi uppbyggingu ,,Það var mjög góð samstaða um ráðninguna í stjórn Keilis eftir yfirgripsmikið umsóknarferli sem stýrt var af Hagvangi. Nanna býr yfir mikilli reynslu af nýsköpun og stjórnun í skólastarfi og væntir stjórn góðs samstarfs við hana við áframhaldandi uppbyggingu Keilis,“ segir Jón B. Stefánsson, formaður stjórnar Keilis, í tilkynningu. Nanna Kristjana segir að Keilir hafi heillað hana sem vinnustaður síðastliðin ár „Ég tel það mikið tækifæri að leiða þróun á þessum frábæra vinnustað, og um leið skapa nemendum farsæla framtíð í framhaldsnámi og/eða atvinnulífinu. Í starfi framkvæmdastjóra Keilis sé ég fyrir mér að skapa einingu sem aðrar menntastofnanir líta til hvað varðar starfsumhverfi, þjónustulund, metnað, framsýni, rekstur og jákvæðan starfsanda. Ég er full tilhlökkunar fyrir því að taka við keflinu og taka næstu mikilvægu skref til framtíðar hjá Keili.“ Vistaskipti Skóla - og menntamál Reykjanesbær Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Nanna hefur starfað frá 2019 sem forstöðumaður stúdentsbrauta hjá Keili og skólameistari Menntaskólans á Ásbrú. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Keili. Nanna hefur lokið M.Sc. gráðu í tvíþættu kandidatsnámi með efnafræði sem aðalgrein og sálfræði sem aukagrein frá Aalborg Universitet í Danmörku. Hún er auk þess með viðbótardiplómu í kennslufræðum frá Háskóla Íslands og réttindi til að starfa sem grunn- og framhaldsskólakennari. Við Menntaskólann á Ásbrú sá Nanna um undirbúning og hönnun námskrár vegna nýrrar stúdentsbrautar í tölvuleikjagerð. Áður starfaði Nanna sem kennsluráðgjafi á kennslusviði við Háskólann í Reykjavík og við Tækniskólann sem verkefnisstjóri. Þar sá Nanna um undirbúning nýrrar námsbrautar, K2, sem er tækni- og vísindaleið við Tækniskólann. Nanna hefur einnig starfað sem fagstjóri og kennari í náttúrufræðigreinum bæði í Garðaskóla og Öldutúnsskóla og sem kennari við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði, að því er fram kemur í tilkynningu. Keilir skiptist í fjóra skóla: Háskólabrú, Flugakademíu Íslands, Menntaskólann á Ásbrú og Heilsuakademíuna. Vænta góðs samstarfs um áframhaldandi uppbyggingu ,,Það var mjög góð samstaða um ráðninguna í stjórn Keilis eftir yfirgripsmikið umsóknarferli sem stýrt var af Hagvangi. Nanna býr yfir mikilli reynslu af nýsköpun og stjórnun í skólastarfi og væntir stjórn góðs samstarfs við hana við áframhaldandi uppbyggingu Keilis,“ segir Jón B. Stefánsson, formaður stjórnar Keilis, í tilkynningu. Nanna Kristjana segir að Keilir hafi heillað hana sem vinnustaður síðastliðin ár „Ég tel það mikið tækifæri að leiða þróun á þessum frábæra vinnustað, og um leið skapa nemendum farsæla framtíð í framhaldsnámi og/eða atvinnulífinu. Í starfi framkvæmdastjóra Keilis sé ég fyrir mér að skapa einingu sem aðrar menntastofnanir líta til hvað varðar starfsumhverfi, þjónustulund, metnað, framsýni, rekstur og jákvæðan starfsanda. Ég er full tilhlökkunar fyrir því að taka við keflinu og taka næstu mikilvægu skref til framtíðar hjá Keili.“
Vistaskipti Skóla - og menntamál Reykjanesbær Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira