Óskar eftir starfslokum eftir tæp tuttugu ár sem framkvæmdastjóri Eiður Þór Árnason skrifar 27. október 2021 18:24 Gestur Hjaltason, fráfarandi framkvæmdastjóri ELKO. Festi Gestur Hjaltason hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri ELKO frá og með 31. desember. Hann hefur gegnt stöðunni frá árinu 2002. Stjórn ELKO hefur ráðið Óttar Örn Sigurbergsson sem framkvæmdastjóra frá 1. janúar 2022. Óttar hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2004, nú síðast sem aðstoðarframkvæmdastjóri ELKO og mun Gestur vera honum innan handar fram á mitt næsta ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi, móðurfélagi Elko, til Kauphallar. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, þakkar Gesti fyrir frábært samstarf á undanförnum árum. „Það er óhætt að segja að Gestur hafi haft mikil og jákvæð áhrif á rekstur og velgengni ELKO í áranna rás enda stýrt félaginu af mikilli elju í hartnær 20 ár. Fyrir hönd stjórnar ELKO og Festi óska ég Gesti velfarnaðar á þessum tímamótum. Það er mikill happafengur að fá Óttar til að taka við keflinu þar sem hann þekkir afar vel til starfsemi ELKO eftir 17 ára starf í þágu félagsins.“ Gestur segist skilja við félagið í traustum höndum Óttars. „Á þessum tímamótum vil ég þakka því góða og frábæra fólki sem ég hef starfað með og átt í viðskiptum við í gegnum árin hjá ELKO. Það hafa verið forréttindi að vera hluti af þeirri liðsheild sem ELKO býr yfir og er ég stoltur að þeim árangri sem við höfum í sameiningu náð,“ segir Gestur í tilkynningu. Vistaskipti Verslun Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Stjórn ELKO hefur ráðið Óttar Örn Sigurbergsson sem framkvæmdastjóra frá 1. janúar 2022. Óttar hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2004, nú síðast sem aðstoðarframkvæmdastjóri ELKO og mun Gestur vera honum innan handar fram á mitt næsta ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi, móðurfélagi Elko, til Kauphallar. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, þakkar Gesti fyrir frábært samstarf á undanförnum árum. „Það er óhætt að segja að Gestur hafi haft mikil og jákvæð áhrif á rekstur og velgengni ELKO í áranna rás enda stýrt félaginu af mikilli elju í hartnær 20 ár. Fyrir hönd stjórnar ELKO og Festi óska ég Gesti velfarnaðar á þessum tímamótum. Það er mikill happafengur að fá Óttar til að taka við keflinu þar sem hann þekkir afar vel til starfsemi ELKO eftir 17 ára starf í þágu félagsins.“ Gestur segist skilja við félagið í traustum höndum Óttars. „Á þessum tímamótum vil ég þakka því góða og frábæra fólki sem ég hef starfað með og átt í viðskiptum við í gegnum árin hjá ELKO. Það hafa verið forréttindi að vera hluti af þeirri liðsheild sem ELKO býr yfir og er ég stoltur að þeim árangri sem við höfum í sameiningu náð,“ segir Gestur í tilkynningu.
Vistaskipti Verslun Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira