Baldur Þór: „Ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2021 22:01 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Vísir/Daníel Þór Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok. „Ég er ánægður að hafa unnið þennnan leik,“ sagði Baldur Þór strax eftir leik. Sóknarlega voru liðin að gera vel og enda Tindastóll með 120 í leiknum, þar af 42 stig í öðrum leikhluta. „Þeir stóðu inn í teig og gáfu okkur öll skot og við hittum þeim. Þannig að það var ánægjulegt,“ svaraði Baldur þegar að hann var spurður út í sóknarleik sinna manna í leiknum. Breiðablik komu sterkir til leiks í þriðja leikhluta og komu sér aftur inn í leikinn. Það hægðist á hraðanum í leiknum og aðspurður að því hvort það hafi verið uppleggið í hálfleik svarar Baldur: „Við vorum að fá „lay-up“ á þessum tímapunkti en þau vildu bara ekki fara ofan í. Þeir fengu „momentum“ og voru með „target.“ Þeir sóttu hratt á okkur í hvert skipti og við náðum ekki að höndla það og þeir gerðu vel að koma til baka.“ Tindastóll fær 44 stig af bekknum í kvöld og var Baldur ánægður með þá staðreynd. „Ég er mjög ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik og öðruvísi en við erum vanir að spila.“ Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
„Ég er ánægður að hafa unnið þennnan leik,“ sagði Baldur Þór strax eftir leik. Sóknarlega voru liðin að gera vel og enda Tindastóll með 120 í leiknum, þar af 42 stig í öðrum leikhluta. „Þeir stóðu inn í teig og gáfu okkur öll skot og við hittum þeim. Þannig að það var ánægjulegt,“ svaraði Baldur þegar að hann var spurður út í sóknarleik sinna manna í leiknum. Breiðablik komu sterkir til leiks í þriðja leikhluta og komu sér aftur inn í leikinn. Það hægðist á hraðanum í leiknum og aðspurður að því hvort það hafi verið uppleggið í hálfleik svarar Baldur: „Við vorum að fá „lay-up“ á þessum tímapunkti en þau vildu bara ekki fara ofan í. Þeir fengu „momentum“ og voru með „target.“ Þeir sóttu hratt á okkur í hvert skipti og við náðum ekki að höndla það og þeir gerðu vel að koma til baka.“ Tindastóll fær 44 stig af bekknum í kvöld og var Baldur ánægður með þá staðreynd. „Ég er mjög ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik og öðruvísi en við erum vanir að spila.“
Körfubolti Tindastóll Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll tók á móti nýliðum Breiðabliks í Subway-deild karla fyrir norðan í kvöld í háspennuleik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. 21. október 2021 21:06