Flott stigu á stokk á fyrstu Stofutónleikum góðra granna á Grand Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2021 08:00 Vigdís Hafliðadóttir með míkrafóninn, Ragnhildur Veigarsdóttir á hljómborðinu, Eyrún Engilbertsdóttir á gítar og Sylvía Spilliaert plokkar bassann. Allajafna spilar svo Sólrún Mjöll Kjartansdóttir á trommur með sveitinni. Ívar Eyþórsson Nágrannarnir, Ólafsson gin og Alda Music, standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi. Flott ríður á vaðið í dag. Alda Music og Eyland Spirits, framleiðandi Ólafsson gins, eru meðal fjölda sprotafyrirtækja sem hafa komið sér fyrir á Grandanum þar sem áður var fyrst og fremst líflegur iðnaður tengdur sjávarútvegi. „Það er gaman að fá að taka þátt í þessari frábæru uppsveiflu sem er á Granda. Hér hafa á undanförnum árum verið að spretta upp upptökustúdíó, vinnustofur listafólks og lítil nýsköpunar fyrirtæki. Það er ótrúlega mikð líf á svæðinu,“ segir Vala Sif Magnúsdóttir hjá Eyland Spirits. Klippa: Flott - stofutónleikar Fastagestir á vinsældarlistum Vala Sif segir að listafólkið sem kemur fram á tónleikunum sé í bland reynsluboltar og efnilegasta tónlistarfólk landsins. „Í þessari umferð eru þetta Teitur Magnússon, Raven, Superserious, Axel Flóvent og Flott. Við hjá Eyland Spirits viljum styðja íslenska list og menningu og tónlistin er fyrsta skrefið, segir Vala. Flott er ný íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af fimm ungum konum. Sveitin hefur vakið þó nokkra athygli frá því að hún gaf út sitt fyrsta lag Segðu það bara í lok nóvember sama ár. Öll lög sveitarinnar (öll fjögur) hafa lent á Vinsældarlista Rásar 2, efst í fyrsta sæti. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Stefna á frekara samstarf Sölvi Blöndal segir að þau hjá Alda Music hafi verið fljót að slá til þegar þessi pæling kom fram, „Vala Sif kom með frábæra hugmynd um að breyta skrifstofunni sinni i tónleikastað. Við stóðumst ekki mátið um að vera með enda erum við Grandagrannar og Grandinn er fullkominn í svona nokkuð. Hrár, óskipulagður og skemmtilegur,” segir Sölvi. Upptaka og eftirvinnsla á tónleikunum er í höndum Ketchup Creative sem er líka nágrannafyrirtæki á Granda. Hugmyndin er að það verði framhald á samstarfi þessara skapandi fyrirtækja sem öll eru að framleiða með sínum hætti eitthvað til útflutnings frá Íslandi, tónlist, gin, menningu. „Hérna á milli okkar í Eyland Spirits og Öldu Music við Eyjaslóð er stórt port. Við stefnum að því að halda þar útitónleika á næst ári sem verða opnir öllum og fólk getur skemmt sér saman á þessum frábæra stað sem Grandinn er,“ segir Vala. Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Sjá meira
Alda Music og Eyland Spirits, framleiðandi Ólafsson gins, eru meðal fjölda sprotafyrirtækja sem hafa komið sér fyrir á Grandanum þar sem áður var fyrst og fremst líflegur iðnaður tengdur sjávarútvegi. „Það er gaman að fá að taka þátt í þessari frábæru uppsveiflu sem er á Granda. Hér hafa á undanförnum árum verið að spretta upp upptökustúdíó, vinnustofur listafólks og lítil nýsköpunar fyrirtæki. Það er ótrúlega mikð líf á svæðinu,“ segir Vala Sif Magnúsdóttir hjá Eyland Spirits. Klippa: Flott - stofutónleikar Fastagestir á vinsældarlistum Vala Sif segir að listafólkið sem kemur fram á tónleikunum sé í bland reynsluboltar og efnilegasta tónlistarfólk landsins. „Í þessari umferð eru þetta Teitur Magnússon, Raven, Superserious, Axel Flóvent og Flott. Við hjá Eyland Spirits viljum styðja íslenska list og menningu og tónlistin er fyrsta skrefið, segir Vala. Flott er ný íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2020. Hún samanstendur af fimm ungum konum. Sveitin hefur vakið þó nokkra athygli frá því að hún gaf út sitt fyrsta lag Segðu það bara í lok nóvember sama ár. Öll lög sveitarinnar (öll fjögur) hafa lent á Vinsældarlista Rásar 2, efst í fyrsta sæti. Tónleikarnir voru teknir upp að viðstöddum nokkrum gestum og eru ýmist rafmagnaðir eða órafmagnaðir. Stefna á frekara samstarf Sölvi Blöndal segir að þau hjá Alda Music hafi verið fljót að slá til þegar þessi pæling kom fram, „Vala Sif kom með frábæra hugmynd um að breyta skrifstofunni sinni i tónleikastað. Við stóðumst ekki mátið um að vera með enda erum við Grandagrannar og Grandinn er fullkominn í svona nokkuð. Hrár, óskipulagður og skemmtilegur,” segir Sölvi. Upptaka og eftirvinnsla á tónleikunum er í höndum Ketchup Creative sem er líka nágrannafyrirtæki á Granda. Hugmyndin er að það verði framhald á samstarfi þessara skapandi fyrirtækja sem öll eru að framleiða með sínum hætti eitthvað til útflutnings frá Íslandi, tónlist, gin, menningu. „Hérna á milli okkar í Eyland Spirits og Öldu Music við Eyjaslóð er stórt port. Við stefnum að því að halda þar útitónleika á næst ári sem verða opnir öllum og fólk getur skemmt sér saman á þessum frábæra stað sem Grandinn er,“ segir Vala.
Tónlist Nýsköpun Reykjavík Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Sjá meira