Náðu að knýja fram upphitaðan körfuboltavöll Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. október 2021 14:31 Alfa, Signý og Sigurður eiga öll sæti í lýðræðisþingi Grunnskólans í Stykkishólmi. Upphitaður körfuboltavöllur, frisbígolf og slökunarherbergi er á meðal þess sem krakkar í lýðræðisþingi í Stykkishólmi hafa beitt sér fyrir, kosið um og komið í gegn á undanförnum misserum. Krakkarnir segja mikilvægt að þeirra rödd fái líka að heyrast í samfélaginu en eru ekkert endilega vissir um að þá langi á þing. Lýðræðisþingið er mikilvægur liður í Grunnskólanum í Stykkishólmi, en þar geta nemendur í sjöunda til tíunda bekk lagt sitt af mörkum í mótun skólastefnunnar og lagt fram hugmyndir eða tillögur til úrbóta sem skólastjórnendur taka síðan til greina. Skólastjórinn segir það hafa reynst afar vel að hafa nemendur í ráðum og nemendurnir sjálfir eru ekki síður ánægðir. „Við erum búin að vera í þessu síðan í sjöunda bekk, um það bil. Þá fáum við að velja hvort við viljum vera í þessu eða ekki og við vildum það,” segir Signý Rós Sævarsdóttir, nemandi í níunda bekk. Foto: Stykkishólmur/Sigurjón Krakkarnir segjast sammála því að mikilvægt sé að hafa rödd í samfélaginu og að skoðanir þeirra séu teknar til greina. „Við viljum fá að koma með okkar rödd og hugmyndir sem við höfum,” segir Alfa Magðalena Frost, sem er líka í níunda bekk. Nú nýverið fengu nemendurnir nokkurs konar slökunarherbergi sem þeir geta nýtt í frímínútum og annað stórt mál er hádegismaturinn. „Valið í bekknum okkar var pítsa og grjónagrautur. Það er rosalega vinsælt,” segir Signý. Þeim finnst skemmtilegt að fá á vissan hátt að taka þátt í pólitík. „Það hefur góða og slæma tíma,” segir Sigurður Mar Magnússon, í tíunda bekk, sem segist alveg geta hugsað sér að starfa á þingi. Stykkishólmur Skóla - og menntamál Íþróttir barna Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Sjá meira
Lýðræðisþingið er mikilvægur liður í Grunnskólanum í Stykkishólmi, en þar geta nemendur í sjöunda til tíunda bekk lagt sitt af mörkum í mótun skólastefnunnar og lagt fram hugmyndir eða tillögur til úrbóta sem skólastjórnendur taka síðan til greina. Skólastjórinn segir það hafa reynst afar vel að hafa nemendur í ráðum og nemendurnir sjálfir eru ekki síður ánægðir. „Við erum búin að vera í þessu síðan í sjöunda bekk, um það bil. Þá fáum við að velja hvort við viljum vera í þessu eða ekki og við vildum það,” segir Signý Rós Sævarsdóttir, nemandi í níunda bekk. Foto: Stykkishólmur/Sigurjón Krakkarnir segjast sammála því að mikilvægt sé að hafa rödd í samfélaginu og að skoðanir þeirra séu teknar til greina. „Við viljum fá að koma með okkar rödd og hugmyndir sem við höfum,” segir Alfa Magðalena Frost, sem er líka í níunda bekk. Nú nýverið fengu nemendurnir nokkurs konar slökunarherbergi sem þeir geta nýtt í frímínútum og annað stórt mál er hádegismaturinn. „Valið í bekknum okkar var pítsa og grjónagrautur. Það er rosalega vinsælt,” segir Signý. Þeim finnst skemmtilegt að fá á vissan hátt að taka þátt í pólitík. „Það hefur góða og slæma tíma,” segir Sigurður Mar Magnússon, í tíunda bekk, sem segist alveg geta hugsað sér að starfa á þingi.
Stykkishólmur Skóla - og menntamál Íþróttir barna Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Sjá meira