Mikill viðbúnaður vegna vopns sem reyndist vera eftirlíking Eiður Þór Árnason skrifar 8. október 2021 12:53 Vopnaðir sérsveitarmenn voru meðal annars sendir á staðinn. Vísir/Vilhelm Mikill viðbúnaður var við Síðumúla í Reykjavík á þrettánda tímanum í dag þegar tilkynning barst um að karlmaður virtist halda á skotvopni. Þegar lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra kom á vettvang fannst maðurinn í húsakynnum fyrirtækis við götuna en skotvopnið reyndist vera eftirlíking. Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, er starfsmaður fyrirtækisins og var handtekinn á vettvangi. Hann er ekki grunaður um refsiverða háttsemi en var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Þykja málsatvik nú liggja nokkuð ljóst fyrir að mati lögreglu. Fólki eðlilega brugðið Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðum á vettvangi. Kristján segir í samtali við fréttastofu að borgari hafi tilkynnt neyðarlínu að hann hafi mætt manni sem virtist vera með vopn. „Við í rauninni bregðumst við samkvæmt því, setjum okkar viðbúnað af stað, ræsum út sérsveit, vopnaða lögreglumenn frá [lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu] og í framhaldi af því er einn aðili handtekinn inn í húsinu þar sem við finnum eftirlíkingu af byssu.“ Kristján segir um að ræða nákvæma eftirlíkingu svo það sé mjög eðlilegt að hún hafi verið talin ekta. Fólki í nágrenninu væri eðlilega brugðið og mikill áhugi hafi verið á aðgerðum lögreglu. Málið er nú komið til rannsóknardeildar. Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við yfirlögregluþjón og upplýsingum úr tilkynningu lögreglu. Kjötvinnslan Ferskar kjötvörur er meðal annars til húsa í Síðumúla 34 sem sést fjær á myndinni.Sölvi Breiðfjörð Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira
Þegar lögregla og sérsveit ríkislögreglustjóra kom á vettvang fannst maðurinn í húsakynnum fyrirtækis við götuna en skotvopnið reyndist vera eftirlíking. Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, er starfsmaður fyrirtækisins og var handtekinn á vettvangi. Hann er ekki grunaður um refsiverða háttsemi en var færður á lögreglustöð til skýrslutöku. Þykja málsatvik nú liggja nokkuð ljóst fyrir að mati lögreglu. Fólki eðlilega brugðið Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, stýrði aðgerðum á vettvangi. Kristján segir í samtali við fréttastofu að borgari hafi tilkynnt neyðarlínu að hann hafi mætt manni sem virtist vera með vopn. „Við í rauninni bregðumst við samkvæmt því, setjum okkar viðbúnað af stað, ræsum út sérsveit, vopnaða lögreglumenn frá [lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu] og í framhaldi af því er einn aðili handtekinn inn í húsinu þar sem við finnum eftirlíkingu af byssu.“ Kristján segir um að ræða nákvæma eftirlíkingu svo það sé mjög eðlilegt að hún hafi verið talin ekta. Fólki í nágrenninu væri eðlilega brugðið og mikill áhugi hafi verið á aðgerðum lögreglu. Málið er nú komið til rannsóknardeildar. Fréttin hefur verið uppfærð með viðtali við yfirlögregluþjón og upplýsingum úr tilkynningu lögreglu. Kjötvinnslan Ferskar kjötvörur er meðal annars til húsa í Síðumúla 34 sem sést fjær á myndinni.Sölvi Breiðfjörð
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fleiri fréttir „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Sjá meira