Fleiri tugir látnir í sprengjuárás í Afganistan Kjartan Kjartansson og Samúel Karl Ólason skrifa 8. október 2021 12:58 Fólk safnaðist saman nærri moskunni þar sem stór sprenging varð í Kunduz í norðanverðu Afganistan í dag. Vísir/EPA Að minnsta kosti hundrað manns eru látnir eða særðir eftir sprengjuárás við mosku sjíta í norðanverðu Afganistan í dag. Enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en Ríki íslams hefur staðið fyrir fjölda árása á sjítamúslima sem eru í minnihluta í landinu. AP-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra úr röðum talibana í Kunduz, höfuðborg samnefnds héraðs, að flest fórnarlambanna séu látin. Hugsanlega hafi sjálfsmorðssprengjumaður sprengt sig í loft upp innan um trúariðkendur. Blaðamaður CBS News í Afganistan hefur eftir embættismanni að barn, sem hafi unnið fyrir sér sem skóburstari, hafi verið með sprengiefni í bakpoka sínum og sprengt sig í loft upp í moskunni. Sú frásögn hefur þó ekki verið staðfest af öðrum fjölmiðlum. KUNDUZ: explosion happened inside a Shia mosque & a local official said the bomber was a child boot polisher who carried the explosives in his backpack. Based on initial info at least 70 people were killed & wounded in the blast.— Ahmad Mukhtar (@AhMukhtar) October 8, 2021 Reynist fjöldi látinna réttur er árásin sú mannskæðasta frá því að vestrænar hersveitir yfirgáfu Afganistan í lok ágúst og talibanar tóku við völdum. Ríki íslams hefur staðið fyrir fjölda árása á talibana, þar á meðal sprengjuárás við mosku í Kabúl. Afganistan Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
AP-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra úr röðum talibana í Kunduz, höfuðborg samnefnds héraðs, að flest fórnarlambanna séu látin. Hugsanlega hafi sjálfsmorðssprengjumaður sprengt sig í loft upp innan um trúariðkendur. Blaðamaður CBS News í Afganistan hefur eftir embættismanni að barn, sem hafi unnið fyrir sér sem skóburstari, hafi verið með sprengiefni í bakpoka sínum og sprengt sig í loft upp í moskunni. Sú frásögn hefur þó ekki verið staðfest af öðrum fjölmiðlum. KUNDUZ: explosion happened inside a Shia mosque & a local official said the bomber was a child boot polisher who carried the explosives in his backpack. Based on initial info at least 70 people were killed & wounded in the blast.— Ahmad Mukhtar (@AhMukhtar) October 8, 2021 Reynist fjöldi látinna réttur er árásin sú mannskæðasta frá því að vestrænar hersveitir yfirgáfu Afganistan í lok ágúst og talibanar tóku við völdum. Ríki íslams hefur staðið fyrir fjölda árása á talibana, þar á meðal sprengjuárás við mosku í Kabúl.
Afganistan Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira