Salvör kjörin formaður samtaka umboðsmanna barna í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2021 08:15 Salvör Nordal tekur við formennskunni á ársfundi samtakanna að ári. Sá fundur verði haldinn í Reykjavík. Vísir Salvör Nordal, umboðsmaður barna, var kjörinn formaður ENOC, samtaka umboðsmanna barna í Evrópu, á ársfundi samtakanna þann 29. september síðastliðinn. Í tilkynningu frá skrifstofu umboðsmanns barna segir að Salvör taki við formennskunni á ársfundi samtakanna að ári. Sá fundur verði haldinn í Reykjavík. „Salvör hefur setið í stjórn samtakanna síðustu tvö ár en hún er fyrsti íslenski umboðsmaður barna til að eiga sæti í stjórn ENOC og fá kosningu sem formaður samtakanna. Í samtökum umboðsmanna barna í Evrópu eiga flest embætti umboðsmanna barna í Evrópu aðild og eru þau afar mikilvægur vettvangur fyrir alþjóðlega samræðu og samstarf um réttindi barna. Í tengslum við árlegan ársfund samtakanna, sem nú var haldinn í Aþenu, er jafnframt haldin ráðstefna um tiltekið meginþema. Nýafstaðin ráðstefna fjallaði um áhrif Covid-19 á börn en á fundinum í Reykjavík á næsta ári verður umfjölllunarefnið loftslagsbreytingar út frá réttindum barna. Á vegum samtaka evrópskra umboðsmanna starfar einnig ENYA, evrópsk samstarfsnet ráðgjafarhópa barna, og taka fulltrúar ENYA mikinn þátt í starfi samtakanna, ekki síst hinum árlega fundi. Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna á Íslandi hefur á síðustu árum tekið virkan þátt í starfi ENYA en það er einstakur vettvangur fyrir fulltrúa þeirra til að eiga samtal við börn annars staðar í Evrópu og skiptast á sjónarmiðum og reynslu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Íslendingar erlendis Réttindi barna Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Í tilkynningu frá skrifstofu umboðsmanns barna segir að Salvör taki við formennskunni á ársfundi samtakanna að ári. Sá fundur verði haldinn í Reykjavík. „Salvör hefur setið í stjórn samtakanna síðustu tvö ár en hún er fyrsti íslenski umboðsmaður barna til að eiga sæti í stjórn ENOC og fá kosningu sem formaður samtakanna. Í samtökum umboðsmanna barna í Evrópu eiga flest embætti umboðsmanna barna í Evrópu aðild og eru þau afar mikilvægur vettvangur fyrir alþjóðlega samræðu og samstarf um réttindi barna. Í tengslum við árlegan ársfund samtakanna, sem nú var haldinn í Aþenu, er jafnframt haldin ráðstefna um tiltekið meginþema. Nýafstaðin ráðstefna fjallaði um áhrif Covid-19 á börn en á fundinum í Reykjavík á næsta ári verður umfjölllunarefnið loftslagsbreytingar út frá réttindum barna. Á vegum samtaka evrópskra umboðsmanna starfar einnig ENYA, evrópsk samstarfsnet ráðgjafarhópa barna, og taka fulltrúar ENYA mikinn þátt í starfi samtakanna, ekki síst hinum árlega fundi. Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna á Íslandi hefur á síðustu árum tekið virkan þátt í starfi ENYA en það er einstakur vettvangur fyrir fulltrúa þeirra til að eiga samtal við börn annars staðar í Evrópu og skiptast á sjónarmiðum og reynslu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Íslendingar erlendis Réttindi barna Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira