Bandaríkin eiga hátt í fjögur þúsund kjarnavopn Kjartan Kjartansson skrifar 5. október 2021 23:24 Bandaríkin eru eina ríki heims sem hefur beitt kjarnaorkusprengjum í hernaði. Kjarnavopnum þeirra hefur fækkað mikið undanfarna áratugi. Vísir/Getty Hátt í fjögur þúsund kjarnavopn eru í vopnabúri Bandaríkjanna. Þeim hefur fækkað lítillega síðustu ár en þetta er í fyrsta skipti sem Bandaríkjastjórn hefur birt opinberar tölur um fjöldann frá því árið 2018. Ríkisstjórn Donalds Trump, fyrrverandi forseta, ákvað að halda leynd yfir kjarnorkuvopnabúi sínu eftir mars árið 2018. Þá sagði hún að 3.822 kjarnavopn hefðu verið í eigu Bandaríkjanna í september árið 2017. Utanríkisráðuneytið boðaði gegnsæi þegar það birti fyrstu tölurnar um fjölda kjarnavopna í meira en þrjú ár í dag. Það telur það hjálpa baráttunni gegn útbreiðslu kjarnavopna að birta tölurnar opinberlega. Í september í fyrra áttu Bandaríkin 3.750 kjarnavopn, ýmist tilbúin til notkunar eða í langtímageymslu, að sögn AP-fréttastofunnar. Þau voru 3.805 árið áður og 3.875 í september 2018. Kjarnavopnum Bandaríkjanna hefur fækkað mikið undanfarna áratugi. Þau voru fleiri en tíu þúsund árið 2003 en þau voru flest 31.255 árið 1967. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði á ráðstefnu um afkjarnavopnun í febrúar að Bandaríkin hefðu siðferðislega skyldu og þjóðaröryggislega nauðsyn til þess að fækka og útrýma á endanum ógninni af gereyðingarvopnum. Bandaríkin Kjarnorka Hernaður Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump, fyrrverandi forseta, ákvað að halda leynd yfir kjarnorkuvopnabúi sínu eftir mars árið 2018. Þá sagði hún að 3.822 kjarnavopn hefðu verið í eigu Bandaríkjanna í september árið 2017. Utanríkisráðuneytið boðaði gegnsæi þegar það birti fyrstu tölurnar um fjölda kjarnavopna í meira en þrjú ár í dag. Það telur það hjálpa baráttunni gegn útbreiðslu kjarnavopna að birta tölurnar opinberlega. Í september í fyrra áttu Bandaríkin 3.750 kjarnavopn, ýmist tilbúin til notkunar eða í langtímageymslu, að sögn AP-fréttastofunnar. Þau voru 3.805 árið áður og 3.875 í september 2018. Kjarnavopnum Bandaríkjanna hefur fækkað mikið undanfarna áratugi. Þau voru fleiri en tíu þúsund árið 2003 en þau voru flest 31.255 árið 1967. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði á ráðstefnu um afkjarnavopnun í febrúar að Bandaríkin hefðu siðferðislega skyldu og þjóðaröryggislega nauðsyn til þess að fækka og útrýma á endanum ógninni af gereyðingarvopnum.
Bandaríkin Kjarnorka Hernaður Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira