Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 22:01 Klopp var sáttur með sigur sinna manna á Drekavöllum í kvöld. EPA-EFE/Peter Powell „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. „Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Sjá meira
„Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Sjá meira