Þórir til Búdapest að bjarga flóttafólki í sjávarháska Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2021 16:23 Þórir Guðmundsson er reynslumikill þegar kemur að hjálparstarfi. Rauði Krossinn Þórir Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, mun næstu tvo mánuði vera í bakvarðasveit björgunarskipsins Ocean Viking, sem Rauði krossinn og samtökin SOS Mediterranee halda úti á Miðjarðarhafi. Þar segir að skipið hafi það hlutverk að bjarga flóttafólki úr sjávarháska. Þetta kemur fram á vef Rauða krossins. Þórir mun starfa með upplýsingateymi svæðaskrifstofu Rauða krossins í Evrópu og verður með aðsetur í Búdapest. Þórir var í tvo áratugi starfsmaður Rauða krossins og var meðal annars í áhöfn björgunarskips Alþjóða Rauða krossins á Miðjarðarhafi 2016. „Það er virkilega ánægjulegt að geta sinnt sjálfboðastarfi og stutt við bakið á starfsmönnum Rauða krossins í Ocean Viking,“ segir Þórir. „Hafandi verið þarna úti á hafi veit ég vel hver aðstaða okkar fólks í skipinu er – að ekki sé talað um flóttafólkið sem hefur verið á reki í lélegum bátskænum.“ Á vef Rauða krossins kemur fram að um helgina hafi Ocean Viking bjargað 129 manns af fjórum bátum á alþjóðlegu hafsvæði undan ströndum Líbýu. Yngsti flóttamaðurinn, sem lifði af volkið í trébáti úti á Miðjarðarhafi, var 27 daga barn. „Við hjá Rauða krossinum erum afar ánægð að Þórir Guðmundsson hafi gefið kost á sér í þetta verkefni“, segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins. „Þórir er reynslumikill sendifulltrúi og þekkir aðstæður flóttafólks vel. Við erum að horfa upp á fleiri og fleiri sem neyðast til að leggja á flótta sem getur verið lífshættulegur. Það leggur til dæmis enginn upp í svona hættuför með 27 daga gamalt barn að gamni sínu.“ Hjálparstarf Ungverjaland Íslendingar erlendis Vistaskipti Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Rauða krossins. Þórir mun starfa með upplýsingateymi svæðaskrifstofu Rauða krossins í Evrópu og verður með aðsetur í Búdapest. Þórir var í tvo áratugi starfsmaður Rauða krossins og var meðal annars í áhöfn björgunarskips Alþjóða Rauða krossins á Miðjarðarhafi 2016. „Það er virkilega ánægjulegt að geta sinnt sjálfboðastarfi og stutt við bakið á starfsmönnum Rauða krossins í Ocean Viking,“ segir Þórir. „Hafandi verið þarna úti á hafi veit ég vel hver aðstaða okkar fólks í skipinu er – að ekki sé talað um flóttafólkið sem hefur verið á reki í lélegum bátskænum.“ Á vef Rauða krossins kemur fram að um helgina hafi Ocean Viking bjargað 129 manns af fjórum bátum á alþjóðlegu hafsvæði undan ströndum Líbýu. Yngsti flóttamaðurinn, sem lifði af volkið í trébáti úti á Miðjarðarhafi, var 27 daga barn. „Við hjá Rauða krossinum erum afar ánægð að Þórir Guðmundsson hafi gefið kost á sér í þetta verkefni“, segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins. „Þórir er reynslumikill sendifulltrúi og þekkir aðstæður flóttafólks vel. Við erum að horfa upp á fleiri og fleiri sem neyðast til að leggja á flótta sem getur verið lífshættulegur. Það leggur til dæmis enginn upp í svona hættuför með 27 daga gamalt barn að gamni sínu.“
Hjálparstarf Ungverjaland Íslendingar erlendis Vistaskipti Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Sjá meira