Ólíkar ríkisstjórnir í boði Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 15:29 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, á kjörstað á Akureyri. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vonast til þess að ríkisstjórnin falli og ný stjórn jafnaðarmanna verði mynduð. Hann segir kvöldið leggjast ágætlega í sig. Veðurspáin fyrir kjördag leit ekki vel út fyrr í vikunni og Logi taldi ekki víst að hann kæmist norður á land. Því kaus hann utan kjörfundar fyrr í vikunni. Það rættist þó ekki úr veðurspám og Logi dreif sig norður þar sem hann greiddi aftur atkvæði í morgun. „Það var tilvalið að kjósa aftur, því mér finnst alltaf dálítið hátíðlegt að mæta á staðinn,“ sagði Logi í samtali við fréttastofu. „Þetta er bara eins og dagurinn er búinn að vera hjá mér frá því ég var átján ára. Ég klæði mig upp, fer og kýs og heimsæki svo minn flokk í kosningakaffi.“ Sjá einnig: Logi Einarsson búinn að greiða atkvæði Undir kvöld mun Logi stíga um borð í flugvél og fljúga aftur til Reykjavíkur. Þar verður hann með sínu fólki. Logi segir kvöldið leggjast ágætlega í sig. Hann segir meðlimi Samfylkingarinnar hafa gert eins og þau geta til að koma þeirra boðskap á framfæri og núna sé að sjá hvort það dugi til. „Ég er svona hóflega bjartsýnn. Mér fannst vera meðbyr með okkur. Auðvitað veit maður aldrei, þannig að nú er lítið annað að gera en að treysta á það að einhver innistæða sé fyrir þessu.“ Þá segir Logi að honum þyki kosningarnar spennandi. Það séu skírar línur. „Annaðhvort verður áframhaldandi ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum eða ný stjórn með jafnaðarmönnum. Það verða töluvert ólíkar stjórnir.“ Logi segir hans helstu ósk að ríkisstjórnin falli, svo hægt verði að mynda nýja ríkisstjórn frá miðju til vinstri. Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Akureyri Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Veðurspáin fyrir kjördag leit ekki vel út fyrr í vikunni og Logi taldi ekki víst að hann kæmist norður á land. Því kaus hann utan kjörfundar fyrr í vikunni. Það rættist þó ekki úr veðurspám og Logi dreif sig norður þar sem hann greiddi aftur atkvæði í morgun. „Það var tilvalið að kjósa aftur, því mér finnst alltaf dálítið hátíðlegt að mæta á staðinn,“ sagði Logi í samtali við fréttastofu. „Þetta er bara eins og dagurinn er búinn að vera hjá mér frá því ég var átján ára. Ég klæði mig upp, fer og kýs og heimsæki svo minn flokk í kosningakaffi.“ Sjá einnig: Logi Einarsson búinn að greiða atkvæði Undir kvöld mun Logi stíga um borð í flugvél og fljúga aftur til Reykjavíkur. Þar verður hann með sínu fólki. Logi segir kvöldið leggjast ágætlega í sig. Hann segir meðlimi Samfylkingarinnar hafa gert eins og þau geta til að koma þeirra boðskap á framfæri og núna sé að sjá hvort það dugi til. „Ég er svona hóflega bjartsýnn. Mér fannst vera meðbyr með okkur. Auðvitað veit maður aldrei, þannig að nú er lítið annað að gera en að treysta á það að einhver innistæða sé fyrir þessu.“ Þá segir Logi að honum þyki kosningarnar spennandi. Það séu skírar línur. „Annaðhvort verður áframhaldandi ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum eða ný stjórn með jafnaðarmönnum. Það verða töluvert ólíkar stjórnir.“ Logi segir hans helstu ósk að ríkisstjórnin falli, svo hægt verði að mynda nýja ríkisstjórn frá miðju til vinstri.
Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Akureyri Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira