Hafði barist við krabbamein í brisi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2021 08:50 Garson og Sarah Jessica Parker við tökur á Sex and the City. Parker hefur ekki tjáð sig um andlát Garson. Getty/Marcel Thomas Leikarinn Willie Garson, sem lést á þriðjudag eftir stutt veikindi, hafði verið að berjast við krabbamein í brisi. Frá þessu greinir afþreyingarmiðillinn People. Fjölskylda leikarans er sögð hafa verið honum við hlið þegar hann lést. Fjölmargir hafa tjáð sig um andlát Garson á samfélagsmiðlum, þeirra á meðal þeir sem léku með Garson í Sex and the City þáttunum og kvikmyndunum. Framleiðandin Darren Star sagði í samtali við People að Garson hefði verið ljúfur og brjálæðislega fyndinn. „Willie snart okkur öll með stóru hjarta og örlátum anda. Maðurinn á bakvið Stanford var elskulegur faðir, traust manneskja gagnvart vinum sínum og góður við alla. Hann er farinn frá okkur alltof snemma.“ Framleiðandinn Michael Patrick King sagði Garson ávallt hafa sýnt fagmennsku við tökur á framhaldinu af Sex and the City, þrátt fyrir það sem gekk á. „Hann var til staðar, og gaf allt sem hann átti, þrátt fyrir veikindi sín,“ sagði King. Minning leikarans yljaði á myrkum augnablikum. Cynthia Nixon og Kim Cattrall hafa tjáð sig um fráfall Garson. So deeply, deeply sad we have lost @WillieGarson. We all loved him and adored working with him. He was endlessly funny on-screen and and in real life. He was a source of light, friendship and show business lore. He was a consummate professional— always. pic.twitter.com/G63EJIj8lG— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) September 22, 2021 Such sad news and a terribly sad loss to the SATC family. Our condolences and RIP dear Willie xo pic.twitter.com/yXhPkxRTv3— Kim Cattrall (@KimCattrall) September 22, 2021 Hann var borgarstjórinn, hann var prins, segir Evan Handler, sem fer með hlutverk eiginmanns Charlotte York. This is a tragedy for the entire #SATC #AJLT family, for Willie’s family, and for the world.Willie was a prince, the Mayor of every group he ever existed within, and - most importantly - a parent. My heart grieves for his son.A consumate funny man. Bless you. https://t.co/8ssxxG69tU— Evan Handler (@EvanHandler) September 22, 2021 Mario Cantone lék eiginmann Garson í Sex and the City. I couldn’t have had a more brilliant TV partner. I’m devastated and just overwhelmed with Sadness. Taken away from all of us way soon. You were a gift from the gods. Rest my sweet friend. I love you. pic.twitter.com/Ia4tg1VK1Y— Mario Cantone (@macantone) September 22, 2021 „Stór“ minnist líka leikarans. View this post on Instagram A post shared by Chris Noth (@chrisnothofficial) Hollywood Tengdar fréttir Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. 22. september 2021 01:23 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Fjölmargir hafa tjáð sig um andlát Garson á samfélagsmiðlum, þeirra á meðal þeir sem léku með Garson í Sex and the City þáttunum og kvikmyndunum. Framleiðandin Darren Star sagði í samtali við People að Garson hefði verið ljúfur og brjálæðislega fyndinn. „Willie snart okkur öll með stóru hjarta og örlátum anda. Maðurinn á bakvið Stanford var elskulegur faðir, traust manneskja gagnvart vinum sínum og góður við alla. Hann er farinn frá okkur alltof snemma.“ Framleiðandinn Michael Patrick King sagði Garson ávallt hafa sýnt fagmennsku við tökur á framhaldinu af Sex and the City, þrátt fyrir það sem gekk á. „Hann var til staðar, og gaf allt sem hann átti, þrátt fyrir veikindi sín,“ sagði King. Minning leikarans yljaði á myrkum augnablikum. Cynthia Nixon og Kim Cattrall hafa tjáð sig um fráfall Garson. So deeply, deeply sad we have lost @WillieGarson. We all loved him and adored working with him. He was endlessly funny on-screen and and in real life. He was a source of light, friendship and show business lore. He was a consummate professional— always. pic.twitter.com/G63EJIj8lG— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) September 22, 2021 Such sad news and a terribly sad loss to the SATC family. Our condolences and RIP dear Willie xo pic.twitter.com/yXhPkxRTv3— Kim Cattrall (@KimCattrall) September 22, 2021 Hann var borgarstjórinn, hann var prins, segir Evan Handler, sem fer með hlutverk eiginmanns Charlotte York. This is a tragedy for the entire #SATC #AJLT family, for Willie’s family, and for the world.Willie was a prince, the Mayor of every group he ever existed within, and - most importantly - a parent. My heart grieves for his son.A consumate funny man. Bless you. https://t.co/8ssxxG69tU— Evan Handler (@EvanHandler) September 22, 2021 Mario Cantone lék eiginmann Garson í Sex and the City. I couldn’t have had a more brilliant TV partner. I’m devastated and just overwhelmed with Sadness. Taken away from all of us way soon. You were a gift from the gods. Rest my sweet friend. I love you. pic.twitter.com/Ia4tg1VK1Y— Mario Cantone (@macantone) September 22, 2021 „Stór“ minnist líka leikarans. View this post on Instagram A post shared by Chris Noth (@chrisnothofficial)
Hollywood Tengdar fréttir Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. 22. september 2021 01:23 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Willie Garson er látinn Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. 22. september 2021 01:23