Mistök í breska varnarmálaráðuneytinu setja afganska túlka í hættu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2021 08:40 Talíbanar lofuðu bót og betrun en hafa nú þegar skert frelsi kvenna umtalsvert og þá berast fregnir af hefndaraðgerðum gegn þeim sem unnu með erlenda heraflanum. epa/Stephanie Lecocq Breska varnarmálaráðuneytið hefur beðist afsökunar á mistökum sem urðu til þess að tölvupóstföng fleiri en 250 afganskra túlka voru gerð opinber og líf þeirra þannig sett í hættu. Mistökin áttu sér stað þegar starfsmaður ráðuneytisins sendi tölvupóst á afganska túlka sem störfuðu fyrir Breta í Afganistan og höfðu óskað eftir því að fá að ferðast og flytjast til Bretlands. Þegar pósturinn hafði verið sendur kom í ljós að póstföng allra voru sýnileg öðrum. Ráðuneytið segist hafa sett sig í samband við alla viðkomandi og veitt þeim ráðleggingar um hvernig draga mætti úr mögulegri áhættu vegna mistakanna. Einn þeirra sem fékk tölvupóstinn sagði í samtali við BBC að þau gætu orðið til þess að einhverjir viðtakendanna yrðu teknir af lífi. „Við sögðum þessum afgönsku túlkum að við myndum tryggja öryggi þeirra en í staðinn hafa þessi mistök nú stofnað lífi þeirra í hættu að óþörfu,“ sagði skuggavarnarmálaráðherrann John Healey. Margt af því fólki sem starfaði fyrir erlenda heraflann í Afganistan er nú í felum frá talíbönunum sem hafa tekið yfir stjórn landsins. Samkvæmt Guardian fluttu Bretar 17 þúsund Afgani á brott þegar þeir yfirgáfu landið en margir urðu eftir. Afganistan Bretland Hernaður Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Mistökin áttu sér stað þegar starfsmaður ráðuneytisins sendi tölvupóst á afganska túlka sem störfuðu fyrir Breta í Afganistan og höfðu óskað eftir því að fá að ferðast og flytjast til Bretlands. Þegar pósturinn hafði verið sendur kom í ljós að póstföng allra voru sýnileg öðrum. Ráðuneytið segist hafa sett sig í samband við alla viðkomandi og veitt þeim ráðleggingar um hvernig draga mætti úr mögulegri áhættu vegna mistakanna. Einn þeirra sem fékk tölvupóstinn sagði í samtali við BBC að þau gætu orðið til þess að einhverjir viðtakendanna yrðu teknir af lífi. „Við sögðum þessum afgönsku túlkum að við myndum tryggja öryggi þeirra en í staðinn hafa þessi mistök nú stofnað lífi þeirra í hættu að óþörfu,“ sagði skuggavarnarmálaráðherrann John Healey. Margt af því fólki sem starfaði fyrir erlenda heraflann í Afganistan er nú í felum frá talíbönunum sem hafa tekið yfir stjórn landsins. Samkvæmt Guardian fluttu Bretar 17 þúsund Afgani á brott þegar þeir yfirgáfu landið en margir urðu eftir.
Afganistan Bretland Hernaður Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira