Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 19. september 2021 21:20 Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals Vísir:Hulda Margrét Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. „Mér fannst þetta í sjálfu sér þetta vera framför frá leiknum á móti Vestra. Við fengum góða möguleika á því í stöðunni 1-1 til að komast yfir. Við vorum sjálfum okkur verstir, að missa boltann allan leikinn á slæmum stöðum og hleypa þeim í hraðar sóknir,“ sagði Heimir í leikslok. Valur hefur tapað síðustu þremur leikjum í deildinni og virðist sem liðið bíði eftir að komast í frí. „Það er erfitt að lesa í það en það virkar þannig.“ Aðspurður hvað Heimir telur hafa farið úrskeiðis hjá Völsurum undanfarið svaraði Heimir þessu: „Það er alltaf þannig í fótbolta að búa til velgengni er eitt, að viðhalda velgengni það er miklu erfiðara. Og til að viðhalda henni þarf maður að sýna ákveðna auðmýkt gagnvart leiknum og við höfum síðust 6-7 vikurnar ekki sýnt þessa auðmýkt. Við höfum verið að mæta í leiki 70% og ætlað að bíða og sjá hvað andstæðingurinn ætlar að gera og þegar þú byrjar á því þá er erfitt að snúa til baka.“ Næsti leikur Vals er á móti Fylki og vill Heimir vinna þann leik. „Við þurfum að klára þetta af einhverju viti og mæta í þann leik og vinna hann. Ég get alveg sagt það núna að ef við töpum síðasta leiknum þá heldur það áfram inn í næsta vetur og við lendum bara í vandræðum áfram.“ Nú hefur orðrómur um stöðu Heimis verið í gangi og margir að velta fyrir sér framtíð hans hjá félaginu. „Ekki hugmynd. Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val. Ég vísa í stuðningsyfirlýsinguna. Auðvitað vil ég vera áfram. Það er ekki spurning. Það vill enginn enda þetta svona.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
„Mér fannst þetta í sjálfu sér þetta vera framför frá leiknum á móti Vestra. Við fengum góða möguleika á því í stöðunni 1-1 til að komast yfir. Við vorum sjálfum okkur verstir, að missa boltann allan leikinn á slæmum stöðum og hleypa þeim í hraðar sóknir,“ sagði Heimir í leikslok. Valur hefur tapað síðustu þremur leikjum í deildinni og virðist sem liðið bíði eftir að komast í frí. „Það er erfitt að lesa í það en það virkar þannig.“ Aðspurður hvað Heimir telur hafa farið úrskeiðis hjá Völsurum undanfarið svaraði Heimir þessu: „Það er alltaf þannig í fótbolta að búa til velgengni er eitt, að viðhalda velgengni það er miklu erfiðara. Og til að viðhalda henni þarf maður að sýna ákveðna auðmýkt gagnvart leiknum og við höfum síðust 6-7 vikurnar ekki sýnt þessa auðmýkt. Við höfum verið að mæta í leiki 70% og ætlað að bíða og sjá hvað andstæðingurinn ætlar að gera og þegar þú byrjar á því þá er erfitt að snúa til baka.“ Næsti leikur Vals er á móti Fylki og vill Heimir vinna þann leik. „Við þurfum að klára þetta af einhverju viti og mæta í þann leik og vinna hann. Ég get alveg sagt það núna að ef við töpum síðasta leiknum þá heldur það áfram inn í næsta vetur og við lendum bara í vandræðum áfram.“ Nú hefur orðrómur um stöðu Heimis verið í gangi og margir að velta fyrir sér framtíð hans hjá félaginu. „Ekki hugmynd. Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val. Ég vísa í stuðningsyfirlýsinguna. Auðvitað vil ég vera áfram. Það er ekki spurning. Það vill enginn enda þetta svona.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira