MS gagnrýnir þátttöku forstjóra Samkeppniseftirlitsins í kostuðu blaði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2021 11:23 Höfuðstöðvar Mjólkursamsölunnar. Vísir/Vilhelm Pálmi Vilhjálmsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, gagnrýnir harðlega að forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Páll Gunnar Pálsson, skuli hafa veitt Fréttablaðinu viðtal sem var birt í kostuðu kynningarblaði sem bar yfirskriftina „Fögnum frelsinu - Samkeppni lifi“. Á forsíðu blaðsins var stór mynd af Ólafi M. Magnússyni, fyrrverandi eiganda Mjólku og síðar Mjólkurbúsins Kú, og meðal annars haft eftir honum að honum hefði létt þegar Hæstiréttur staðfesti ákvörðum Samkeppniseftirlitsins í vor um brot Mjólkursamsölunnar á samkeppnislögum. Í blaðinu var einnig rætt við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, undir fyrirsögninni „Samkeppni er drifkraftur nýsköpunar“ og Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóra Örnu í Bolungarvík, undir fyrirsögninni „Við í Örnu fögnum aukinni samkeppni“. Þá var rætt við Pál Gunnar, Breka Karlsson, formann Neytendasamtakanna, og Guðmund Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónuss, sem allir fóru fögrum orðum um innreið Mjólku á mjólkurmarkaðinn. Ein greinin í blaðinu bar fyrirsögnina „Mjólkurbændur - þrælar einokunar“. Veki spurningar um hæfi eftirlitsins „Blað þetta er gefið út á meðan dómsmál Mjólku á hendur Mjólkursamsölunni er itl meðferðar fyrir dómstólum. Furðu sætir að forstjóri Samkeppniseftirlitsins skuli gefa færi á viðtali við sig í slíku kynningarblaði, sem er fjármagnað af einkaaðila þar sem farið er fram með rangfærslur gagnvart samkeppnisaðila sem Samkeppniseftirlitið á að hafa eftirlit með,“ segir í tilkynningu frá Mjólkursamsölunni og Pálma Vilhjálmssyni. „Gera verður alvarlegar athugasemdir við þessa umfjöllun og vekur hún upp áleitnar spurningar um hæfi Samkeppniseftirlitsins til að fjalla um málefni Mjólkursamsölunnar.“ Fram kemur í tilkynningunni að til standi að svara umræddum rangfærslum síðar. Samkeppnismál Matvælaframleiðsla Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira
Á forsíðu blaðsins var stór mynd af Ólafi M. Magnússyni, fyrrverandi eiganda Mjólku og síðar Mjólkurbúsins Kú, og meðal annars haft eftir honum að honum hefði létt þegar Hæstiréttur staðfesti ákvörðum Samkeppniseftirlitsins í vor um brot Mjólkursamsölunnar á samkeppnislögum. Í blaðinu var einnig rætt við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, undir fyrirsögninni „Samkeppni er drifkraftur nýsköpunar“ og Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóra Örnu í Bolungarvík, undir fyrirsögninni „Við í Örnu fögnum aukinni samkeppni“. Þá var rætt við Pál Gunnar, Breka Karlsson, formann Neytendasamtakanna, og Guðmund Marteinsson, framkvæmdastjóra Bónuss, sem allir fóru fögrum orðum um innreið Mjólku á mjólkurmarkaðinn. Ein greinin í blaðinu bar fyrirsögnina „Mjólkurbændur - þrælar einokunar“. Veki spurningar um hæfi eftirlitsins „Blað þetta er gefið út á meðan dómsmál Mjólku á hendur Mjólkursamsölunni er itl meðferðar fyrir dómstólum. Furðu sætir að forstjóri Samkeppniseftirlitsins skuli gefa færi á viðtali við sig í slíku kynningarblaði, sem er fjármagnað af einkaaðila þar sem farið er fram með rangfærslur gagnvart samkeppnisaðila sem Samkeppniseftirlitið á að hafa eftirlit með,“ segir í tilkynningu frá Mjólkursamsölunni og Pálma Vilhjálmssyni. „Gera verður alvarlegar athugasemdir við þessa umfjöllun og vekur hún upp áleitnar spurningar um hæfi Samkeppniseftirlitsins til að fjalla um málefni Mjólkursamsölunnar.“ Fram kemur í tilkynningunni að til standi að svara umræddum rangfærslum síðar.
Samkeppnismál Matvælaframleiðsla Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Sjá meira