Vilja að sett verði sérstök lög um þjófnað á gæludýrum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. september 2021 08:39 Lögin eiga að taka tillit til þess að gæludýr eru ekki eins og hver annar hlutur. Stjórnvöld á Englandi skoða nú að setja sérstök lög um þjófnað á gæludýrum eftir aukinn fjölda þjófnaðarmála í kórónuveirufaraldrinum. Eins og stendur er farið með þjófnað á gæludýrum eins og þjófnað á hverri annarri eign. Um er að ræða eina af tillögum vinnuhóps sem komið var á laggirnar vegna verulegrar aukningar á gæludýraþjófnunum síðustu misseri. Í fyrra bárust lögreglu um tvö þúsund tilkynningar um þjófnað á hundum en sjö af hverjum tíu tilkynningum um gæludýraþjófnað eru vegna hunda. Samkvæmt skýrslu vinnuhópsins jókst verðmæti fimm vinsælustu hreinræktuðu hundategundanna um allt að 89 prósent á meðan fyrsta bylgja faraldursins stóð yfir á Englandi. Vinnuhópurinn segir þetta eina ástæðu þess að þjófnuðum hafi fjölgað. Þá fjölgaði Google-leitum að „kaupa hvolp“ um 160 prósent á tímabilinu mars til ágúst 2020. Vinnuhópurinn segir lögin eins og þau standa ekki gera ráð fyrir þeim tilfinningalega skaða sem fylgir því að missa gæludýrið sitt í hendur óprúttina aðila. Hann leggur til að aukið eftirlit verði haft með eignarhaldi hunda og að eigendur geti skráð dýrin sín hjá lögreglu. England Gæludýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Um er að ræða eina af tillögum vinnuhóps sem komið var á laggirnar vegna verulegrar aukningar á gæludýraþjófnunum síðustu misseri. Í fyrra bárust lögreglu um tvö þúsund tilkynningar um þjófnað á hundum en sjö af hverjum tíu tilkynningum um gæludýraþjófnað eru vegna hunda. Samkvæmt skýrslu vinnuhópsins jókst verðmæti fimm vinsælustu hreinræktuðu hundategundanna um allt að 89 prósent á meðan fyrsta bylgja faraldursins stóð yfir á Englandi. Vinnuhópurinn segir þetta eina ástæðu þess að þjófnuðum hafi fjölgað. Þá fjölgaði Google-leitum að „kaupa hvolp“ um 160 prósent á tímabilinu mars til ágúst 2020. Vinnuhópurinn segir lögin eins og þau standa ekki gera ráð fyrir þeim tilfinningalega skaða sem fylgir því að missa gæludýrið sitt í hendur óprúttina aðila. Hann leggur til að aukið eftirlit verði haft með eignarhaldi hunda og að eigendur geti skráð dýrin sín hjá lögreglu.
England Gæludýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira