Bíll valt á Reykjanesbraut Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2021 23:16 Óhappið átti sér stað nærri Straumsvík. Vísir/vilhelm Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut við Straumsvík í dag með þeim afleiðingum að bílinn valt. Tilkynning barst um málið rétt upp úr hádegi en samkvæmt lögreglu hlutu ökumenn og farþegar minniháttar meiðsli. Bifreiðin var flutt af vettvangi með dráttarbifreið. Um hálf tvö var lögreglu tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem vespu hafði verið ekið aftan á aðra vespu með þeim afleiðingum að ökumenn féllu í götuna. Annar ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en grunur lék á að viðkomandi væri beinbrotinn. Stýrisbúnaður gekk inn í læri reiðhjólamanns Á þriðja tímanum fékk lögreglan tilkynningu um að reiðhjólmaður hafði fallið á reiðhjóli sínu í lausamöl í Vesturhlíð í Reykjavík og stýrisbúnaður hjólsins hafi gengið inn í læri hans. Fjarlæga þurfti stýrisbúnaðinn af hjólinu áður en unnt var að flytja hinn slasaða undir læknishendur á slysadeild. Ökumaður reiðhjólsins er á batavegi, að því er fram kemur i dagbók lögreglu. Klukkan 11 í dag var lögregla kölluð til vegna erlends vinnuafls á verkstað þar sem starfsmaður hafði ekki atvinnuleyfi hér á landi. Einn var handtekinn vegna málsins og jafnframt er verið að skoða stöðu fyrirtækisins sem viðkomandi var í vinnu hjá. Málið er sagt vera í rannsókn hjá lögreglu. Á fjórða tímanum lagði lögregla hald á kannabisræktun í íbúð í Árbæ. Tveir aðilar voru handteknir sem játuðu aðild sína að málinu og telst það upplýst. Lögreglumál Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Tilkynning barst um málið rétt upp úr hádegi en samkvæmt lögreglu hlutu ökumenn og farþegar minniháttar meiðsli. Bifreiðin var flutt af vettvangi með dráttarbifreið. Um hálf tvö var lögreglu tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem vespu hafði verið ekið aftan á aðra vespu með þeim afleiðingum að ökumenn féllu í götuna. Annar ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en grunur lék á að viðkomandi væri beinbrotinn. Stýrisbúnaður gekk inn í læri reiðhjólamanns Á þriðja tímanum fékk lögreglan tilkynningu um að reiðhjólmaður hafði fallið á reiðhjóli sínu í lausamöl í Vesturhlíð í Reykjavík og stýrisbúnaður hjólsins hafi gengið inn í læri hans. Fjarlæga þurfti stýrisbúnaðinn af hjólinu áður en unnt var að flytja hinn slasaða undir læknishendur á slysadeild. Ökumaður reiðhjólsins er á batavegi, að því er fram kemur i dagbók lögreglu. Klukkan 11 í dag var lögregla kölluð til vegna erlends vinnuafls á verkstað þar sem starfsmaður hafði ekki atvinnuleyfi hér á landi. Einn var handtekinn vegna málsins og jafnframt er verið að skoða stöðu fyrirtækisins sem viðkomandi var í vinnu hjá. Málið er sagt vera í rannsókn hjá lögreglu. Á fjórða tímanum lagði lögregla hald á kannabisræktun í íbúð í Árbæ. Tveir aðilar voru handteknir sem játuðu aðild sína að málinu og telst það upplýst.
Lögreglumál Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira