Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 12:30 Björgvin Páll er komið í markið hjá Val eftir að hafa varið mark Hauka á síðustu leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Leikurinn átti upphaflega að fara fram um komandi helgi en var flýtt vegna þátttöku Vals í 1. umferð Evrópudeildarinnar. Valur mætir HC Porec frá Króatíu ytra á föstudag og laugardag. Íslandsmeistarar Vals mæta til leiks með nýjan mann í búrinu en þeir sömdu við Björgvin Pál Gústavsson fyrr á þessu ári. Björgvin Páll lék með Haukum á síðustu leiktíð en mun nú hjálpa Val að verja titilinn. Einnig er kominn nýr maður í búrið hjá Haukum en Aron Rafn Eðvarsson er kominn aftur á heimaslóðir eftir að hafa yfirgefið félagið árið 2013. Þá er Stefán Huldar Stefánsson kominn til baka eftir að hafa verið á láni hjá Gróttu á síðustu leiktíð. Undirbúningur Vals fyrir leik kvöldsins sem og leikina í Evrópu er ekki eins og best verður á kosið en nýverið greindust þrír leikmenn liðsins með kórónuveiruna. Það er því ljóst að leikmannahópur Vals verður eilítið laskaður er liðið mætir til leiks í kvöld. Aðrar breytingar á Valsliðinu eru þær að Anton Rúnarsson er farinn til Emsdetten en Motoki Sakai er genginn til liðs við félagið frá Toyoda Gosei Flue Falcon í Japan. Leikur Vals og Hauka í meistarakeppni HSÍ hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Útsendingin hefst stundarfjórðungi fyrr eða klukkan 19.15. Íslenski handboltinn Handbolti Haukar Valur Tengdar fréttir Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. 26. ágúst 2021 14:16 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Leikurinn átti upphaflega að fara fram um komandi helgi en var flýtt vegna þátttöku Vals í 1. umferð Evrópudeildarinnar. Valur mætir HC Porec frá Króatíu ytra á föstudag og laugardag. Íslandsmeistarar Vals mæta til leiks með nýjan mann í búrinu en þeir sömdu við Björgvin Pál Gústavsson fyrr á þessu ári. Björgvin Páll lék með Haukum á síðustu leiktíð en mun nú hjálpa Val að verja titilinn. Einnig er kominn nýr maður í búrið hjá Haukum en Aron Rafn Eðvarsson er kominn aftur á heimaslóðir eftir að hafa yfirgefið félagið árið 2013. Þá er Stefán Huldar Stefánsson kominn til baka eftir að hafa verið á láni hjá Gróttu á síðustu leiktíð. Undirbúningur Vals fyrir leik kvöldsins sem og leikina í Evrópu er ekki eins og best verður á kosið en nýverið greindust þrír leikmenn liðsins með kórónuveiruna. Það er því ljóst að leikmannahópur Vals verður eilítið laskaður er liðið mætir til leiks í kvöld. Aðrar breytingar á Valsliðinu eru þær að Anton Rúnarsson er farinn til Emsdetten en Motoki Sakai er genginn til liðs við félagið frá Toyoda Gosei Flue Falcon í Japan. Leikur Vals og Hauka í meistarakeppni HSÍ hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Útsendingin hefst stundarfjórðungi fyrr eða klukkan 19.15.
Íslenski handboltinn Handbolti Haukar Valur Tengdar fréttir Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. 26. ágúst 2021 14:16 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45
Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. 26. ágúst 2021 14:16
Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45