Gauknum lokað skyndilega vegna karaokíþyrstra Covid-sjúklinga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 18:19 Veitingamönnum á Gauknum barst til eyrna að covid-smitaðir ætluðu að mæta á karaokí-kvöld á barnum. vísir/vilhelm Skemmtistaðurinn Gaukurinn verður lokaður í kvöld eftir að stjórnendum staðarins barst það til eyrna að karaokí þyrstir Covid-sjúklingar hygðust mæta á karaokí-kvöld, sem átti að vera á staðnum í kvöld. Þetta staðfestir rekstrarstjóri Gauksins í samtali við fréttastofu. „Við fengum úr nokkrum áttum að það væri þrjátíu manna hópur af skiptinemum bæði úr HÍ og HR sem ætlaði að koma til okkar á karaokí-kvöldið þrátt fyrir að vita að einhverjir í hópnum væru smitaðir af Covid,“ segir Magnús Bjarni Gröndal, rekstrarstjóri staðarins í samtali við fréttastofu. Hann segir að hann hafi þá líka fengið símtal frá lögreglunni sem hafi heyrt það sama og vildi vara hann við. „Þeir ætluðu að koma og vera fyrir utan hjá okkur í kvöld og athuga hvort fólkið væri á sóttkvíar- eða einangrunarlista. Við vorum samt bara ekki tilbúin að taka þessa áhættu og ákváðum að loka, til að leggja ekki heilsu og líf starfsfólks okkar og gesta í hættu,“ segir Magnús. View this post on Instagram A post shared by Gaukurinn | Bar & Venue (@gaukurinnbar) „Okkur líður eiginlega bara eins og við höfum fengið sprengjuhótun. Þetta er auðvitað líka svakalegt högg fyrir reksturinn en við erum að horfa fyrir endann á þessari bylgju og erum ekki tilbúin, sem bar, að leggja samfélaginu ekki lið og koma í veg fyrir frekari smit þegar við vitum af nokkrum svona fávitum,“ segir Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira
„Við fengum úr nokkrum áttum að það væri þrjátíu manna hópur af skiptinemum bæði úr HÍ og HR sem ætlaði að koma til okkar á karaokí-kvöldið þrátt fyrir að vita að einhverjir í hópnum væru smitaðir af Covid,“ segir Magnús Bjarni Gröndal, rekstrarstjóri staðarins í samtali við fréttastofu. Hann segir að hann hafi þá líka fengið símtal frá lögreglunni sem hafi heyrt það sama og vildi vara hann við. „Þeir ætluðu að koma og vera fyrir utan hjá okkur í kvöld og athuga hvort fólkið væri á sóttkvíar- eða einangrunarlista. Við vorum samt bara ekki tilbúin að taka þessa áhættu og ákváðum að loka, til að leggja ekki heilsu og líf starfsfólks okkar og gesta í hættu,“ segir Magnús. View this post on Instagram A post shared by Gaukurinn | Bar & Venue (@gaukurinnbar) „Okkur líður eiginlega bara eins og við höfum fengið sprengjuhótun. Þetta er auðvitað líka svakalegt högg fyrir reksturinn en við erum að horfa fyrir endann á þessari bylgju og erum ekki tilbúin, sem bar, að leggja samfélaginu ekki lið og koma í veg fyrir frekari smit þegar við vitum af nokkrum svona fávitum,“ segir Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Viðskipti innlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Sjá meira