Staðfestir ákvörðun að fella niður kæru Samherja gegn starfsfólki Seðlabankans Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2021 07:47 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagðist í apríl vera ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. Kallaði hann eftir því að Alþingi setji lög til að koma í veg fyrir atlögur að opinberum starfsmönnum. Vísir/Vilhelm Embætti ríkissaksóknara hefur staðfest þá ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum að fella niður kæru útgerðarfélagsins Samherja á hendur fimm starfsmönnum Seðlabankans vegna rannsóknar á meintum brotum félagsins á lögum um gjaldeyrismál. Sömuleiðis er felld niður rannsókn á meintum leka úr Seðlabankanum og til fréttamanns RÚV. RÚV segir frá þessu og hefur eftir Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Kæra Samherja var send lögreglu á vordögum 2019. Lýsti lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sig þá vanhæfan til að taka afstöðu til kærunnar vegna tengsla og fól ríkissaksóknari þá lögreglustjóranum á Vestfjörðum málið með bréfi í júlí sama ár. Sá hluti málsins sem varðaði meintan leka úr Seðlabankanum sneri að húsleit hjá Samherja í mars 2012 og hvort starfsmaður innan Seðlabankans hafi þá upplýst fréttamann Ríkisútvarpsins um að til stæði að gera húsleit hjá Samherja. Í september 2019 beindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra erindi til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umræddan leka og hafnaði það mál einnig á borði lögreglustjórans á Vestfjörðum. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum vísaði báðum málum frá þann í byrjun mars og hefur ríkissaksóknari nú staðfest ákvörðun lögreglustjóraembættisins. Lögreglumál Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Sjávarútvegur Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Segir starfsfólk eftirlitsstofnana berskjaldað gagnvart árásum Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri stígur fram í Stundinni í dag og kveðst ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. 23. apríl 2021 07:44 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
RÚV segir frá þessu og hefur eftir Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Kæra Samherja var send lögreglu á vordögum 2019. Lýsti lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sig þá vanhæfan til að taka afstöðu til kærunnar vegna tengsla og fól ríkissaksóknari þá lögreglustjóranum á Vestfjörðum málið með bréfi í júlí sama ár. Sá hluti málsins sem varðaði meintan leka úr Seðlabankanum sneri að húsleit hjá Samherja í mars 2012 og hvort starfsmaður innan Seðlabankans hafi þá upplýst fréttamann Ríkisútvarpsins um að til stæði að gera húsleit hjá Samherja. Í september 2019 beindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra erindi til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umræddan leka og hafnaði það mál einnig á borði lögreglustjórans á Vestfjörðum. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum vísaði báðum málum frá þann í byrjun mars og hefur ríkissaksóknari nú staðfest ákvörðun lögreglustjóraembættisins.
Lögreglumál Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Sjávarútvegur Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Segir starfsfólk eftirlitsstofnana berskjaldað gagnvart árásum Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri stígur fram í Stundinni í dag og kveðst ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. 23. apríl 2021 07:44 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Segir starfsfólk eftirlitsstofnana berskjaldað gagnvart árásum Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri stígur fram í Stundinni í dag og kveðst ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. 23. apríl 2021 07:44