Leiknismenn hafa ekki skorað utan Breiðholtsins síðan í maí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 17:01 Brynjar Hlöðversson og félagar í Leikni hafa verið í miklum vandræðum á útivelli í sumar. Vísir/Hulda Margrét Leiknir er með níu sinnum fleiri stig á heimavelli en á útivelli í fyrstu sautján umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Leiknismenn fengu stóran skell í Kaplakrikanum í gærkvöldi þegar þeir töpuðu 5-0 á móti FH, liði sem var fyrir neðan þá í töflunni fyrir leikinn. Leiknismenn eru í nokkuð góðum málum um miðja deild sem er ótrúleg staða miðað við skelfilegt gengi liðsins á öðrum völlum en Domusnovavellinum í Austurberginu. Uppskera Leiknismanna í átta útileikjum í deildinni í vetur eru samtals tvö stig og eitt skorað mark. Á sama tíma og liðið er með næstbesta árangurinn á heimavelli (19 stig og 15 mörk) þá er liðið í neðsta sæti yfir stigasöfnun í útileikjum. Breiðholtsliðið hefur aðeins náð í átta prósent stiga í boði á útivelli og markatalan er fimmtán mörk í mínus, eitt mark á móti sextán. Liðið tapaði líka 2-0 í eina bikarleiknum sínum sem var á útivelli á móti Val. Eina mark Leiknisliðsins á útivelli í sumar skoraði Sævar Atli Magnússon í 2-1 tapi á móti HK í Kórnum 30. maí síðastliðinn. Markið hans kom á 69. mínútu leiksins en Leiknir var þá 2-0 undir. Síðan eru Leiknismenn búnir að spila fjóra útileiki í röð án þess að skora. Það er nú liðin 381 mínúta síðan að Leiknir skoraði utan Breiðholts. Leiknisliðið beið líka í 339 mínútu eftir fyrsta útivallarmarkinu sínu. Það er enn það eina hjá liðinu í sumar. Ef við tökum með bikarleikinn á móti Val þá eru fimm heilir leikir og samtals 471 mínúta síðan að Leiknisliðið skoraði í útileik í sumar. Leiknismenn eiga eftir þrjá útileiki í Pepsi Max deildinni og þeir eru á móti KR, ÍA og Víkingi. Liðið á síðan eftir heimaleiki á móti HK og Keflavík. Flest stig á heimavelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 1. Valur 23 stig 2. Leiknir 19 stig 3. Breiðablik 18 stig 3. Víkingur R. 18 stig - Fæst stig á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 2 stig 11. ÍA 3 stig 9. Fylkir 4 stig 9. Keflavík 4 stig - Fæst mörk skoruð á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 1 mark 10. ÍA 6 mörk 10. Fylkir 6 mörk 9. Stjarnan 7 mörk Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Leiknismenn fengu stóran skell í Kaplakrikanum í gærkvöldi þegar þeir töpuðu 5-0 á móti FH, liði sem var fyrir neðan þá í töflunni fyrir leikinn. Leiknismenn eru í nokkuð góðum málum um miðja deild sem er ótrúleg staða miðað við skelfilegt gengi liðsins á öðrum völlum en Domusnovavellinum í Austurberginu. Uppskera Leiknismanna í átta útileikjum í deildinni í vetur eru samtals tvö stig og eitt skorað mark. Á sama tíma og liðið er með næstbesta árangurinn á heimavelli (19 stig og 15 mörk) þá er liðið í neðsta sæti yfir stigasöfnun í útileikjum. Breiðholtsliðið hefur aðeins náð í átta prósent stiga í boði á útivelli og markatalan er fimmtán mörk í mínus, eitt mark á móti sextán. Liðið tapaði líka 2-0 í eina bikarleiknum sínum sem var á útivelli á móti Val. Eina mark Leiknisliðsins á útivelli í sumar skoraði Sævar Atli Magnússon í 2-1 tapi á móti HK í Kórnum 30. maí síðastliðinn. Markið hans kom á 69. mínútu leiksins en Leiknir var þá 2-0 undir. Síðan eru Leiknismenn búnir að spila fjóra útileiki í röð án þess að skora. Það er nú liðin 381 mínúta síðan að Leiknir skoraði utan Breiðholts. Leiknisliðið beið líka í 339 mínútu eftir fyrsta útivallarmarkinu sínu. Það er enn það eina hjá liðinu í sumar. Ef við tökum með bikarleikinn á móti Val þá eru fimm heilir leikir og samtals 471 mínúta síðan að Leiknisliðið skoraði í útileik í sumar. Leiknismenn eiga eftir þrjá útileiki í Pepsi Max deildinni og þeir eru á móti KR, ÍA og Víkingi. Liðið á síðan eftir heimaleiki á móti HK og Keflavík. Flest stig á heimavelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 1. Valur 23 stig 2. Leiknir 19 stig 3. Breiðablik 18 stig 3. Víkingur R. 18 stig - Fæst stig á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 2 stig 11. ÍA 3 stig 9. Fylkir 4 stig 9. Keflavík 4 stig - Fæst mörk skoruð á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 1 mark 10. ÍA 6 mörk 10. Fylkir 6 mörk 9. Stjarnan 7 mörk
Flest stig á heimavelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 1. Valur 23 stig 2. Leiknir 19 stig 3. Breiðablik 18 stig 3. Víkingur R. 18 stig - Fæst stig á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 2 stig 11. ÍA 3 stig 9. Fylkir 4 stig 9. Keflavík 4 stig - Fæst mörk skoruð á útivelli í Pepsi Max deild karla í sumar: 12. Leiknir 1 mark 10. ÍA 6 mörk 10. Fylkir 6 mörk 9. Stjarnan 7 mörk
Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira