Margir aðdáendur Pokémon Go vilja sóttvarnareglurnar áfram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2021 10:32 Spilarar taka þátt í Pokémon Go-hátíð í Dortmund í Þýskalandi áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. epa/Friedemann Vogel Margir aðdáenda snjallsímaleiksins Pokémon Go eru afar óánægðir með þá ákvörðun framleiðandans Niantic að vinda ofan af breytingum sem voru gerðar á leiknum þegar kórónuveirufaraldurinn braust út í fyrra. Leikurinn gengur út á það að safna Pokémon-fígúrum og berjast við aðra spilara og krefst þess að viðkomandi ferðist um í raunheimum, þar sem fígúrurnar og ýmsir hlutir birtast í leiknum á ákveðnum stöðum. Þegar kórónuveirufaraldurinn braust út brást leikjafyrirtækið við með því að tvöfalda þá fjarlægð sem spilarar þurftu að vera frá staðnum þar sem viðburðir í leiknum virkjuðust. Ef eitthvað átti að gerast þegar þú komst að Empire State-byggingunni til dæmis, eða styttunni af Ingólfi Arnarsyni, þá þurftir þú ekki lengur að fara jafn nálægt til að það gerðist sem dró úr líkurnar á hópamyndun. Í sumar hefur fyrirtækið hins vegar verið að draga úr sóttvarnaráðstöfunum í leiknum, mörgum spilurum til óánægju. Þeir hafa meðal annars bent á að ástandið hvað varðar útbreiðslu Covid-19 sé afar mismunandi eftir svæðum og þá segja margir breytingarnar hafa gert leikinn betri; dregið úr kröfum og gert hann ánægjulegri. Einnig hefur verið bent á að með því að lengja fjarlægðina frá „viðburðastöðunum“ hafi fötluðum verið gert auðveldara að spila leikinn, þar sem lélegt aðgengi víða hafi ekki lengur hamlað þeim jafn mikið. Um 150 þúsund manns hafa skorað á Niantic að halda í breytingarnar á undirskriftasöfnunarsíðunni Change.org. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pokemon Go Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira
Leikurinn gengur út á það að safna Pokémon-fígúrum og berjast við aðra spilara og krefst þess að viðkomandi ferðist um í raunheimum, þar sem fígúrurnar og ýmsir hlutir birtast í leiknum á ákveðnum stöðum. Þegar kórónuveirufaraldurinn braust út brást leikjafyrirtækið við með því að tvöfalda þá fjarlægð sem spilarar þurftu að vera frá staðnum þar sem viðburðir í leiknum virkjuðust. Ef eitthvað átti að gerast þegar þú komst að Empire State-byggingunni til dæmis, eða styttunni af Ingólfi Arnarsyni, þá þurftir þú ekki lengur að fara jafn nálægt til að það gerðist sem dró úr líkurnar á hópamyndun. Í sumar hefur fyrirtækið hins vegar verið að draga úr sóttvarnaráðstöfunum í leiknum, mörgum spilurum til óánægju. Þeir hafa meðal annars bent á að ástandið hvað varðar útbreiðslu Covid-19 sé afar mismunandi eftir svæðum og þá segja margir breytingarnar hafa gert leikinn betri; dregið úr kröfum og gert hann ánægjulegri. Einnig hefur verið bent á að með því að lengja fjarlægðina frá „viðburðastöðunum“ hafi fötluðum verið gert auðveldara að spila leikinn, þar sem lélegt aðgengi víða hafi ekki lengur hamlað þeim jafn mikið. Um 150 þúsund manns hafa skorað á Niantic að halda í breytingarnar á undirskriftasöfnunarsíðunni Change.org.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pokemon Go Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Fleiri fréttir Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Sjá meira