Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 19:21 Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var eðlilega sáttur með sína menn í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. „Leikurinn breyttist talsvert eftir mark númer tvö. Þá vorum við komnir í ansi þægilega forystu með vindinn í bakið þó að það sé vissulega stundum hættuleg staða að vera í.“ Steven Lennon skoraði þrennu í þessum leik og er kominn nálægt því að vera með 100 mörk í efstu deild á Íslandi. Ólafur var ánægður með sinn mann. „Já, hann er frábær leikmaður og er markaskorari og hefði svosem getað gert fleiri mörk í dag.“ FH gat leyft sér að senda inn unga og efnilega stráka sem stóðu sig margir vel, aðspurður sagði Ólafur að það væri ákveðið markmið í sjálfu sér að spila þeim. „Já við höfum notað svolítið af yngri leikmönnum til þess að koma inná og það hefur tvímælalaust hjálpað okkur í þessu álagi og gott að vita að það er hægt að treysta þeim.“ Aðspurður sagði Ólafur að markmið liðsins væru skýr. „Við settum okkur ákveðin markmið þegar ég kom inn og þau eru á pari núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA 0-3 FH | Steven Lennon skoraði þrennu í öruggum sigri FH-inga FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25. júlí 2021 19:01 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
„Leikurinn breyttist talsvert eftir mark númer tvö. Þá vorum við komnir í ansi þægilega forystu með vindinn í bakið þó að það sé vissulega stundum hættuleg staða að vera í.“ Steven Lennon skoraði þrennu í þessum leik og er kominn nálægt því að vera með 100 mörk í efstu deild á Íslandi. Ólafur var ánægður með sinn mann. „Já, hann er frábær leikmaður og er markaskorari og hefði svosem getað gert fleiri mörk í dag.“ FH gat leyft sér að senda inn unga og efnilega stráka sem stóðu sig margir vel, aðspurður sagði Ólafur að það væri ákveðið markmið í sjálfu sér að spila þeim. „Já við höfum notað svolítið af yngri leikmönnum til þess að koma inná og það hefur tvímælalaust hjálpað okkur í þessu álagi og gott að vita að það er hægt að treysta þeim.“ Aðspurður sagði Ólafur að markmið liðsins væru skýr. „Við settum okkur ákveðin markmið þegar ég kom inn og þau eru á pari núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA 0-3 FH | Steven Lennon skoraði þrennu í öruggum sigri FH-inga FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25. júlí 2021 19:01 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Leik lokið: ÍA 0-3 FH | Steven Lennon skoraði þrennu í öruggum sigri FH-inga FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. 25. júlí 2021 19:01