Greindist með veiruna eftir leik á ReyCup í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2021 20:35 Reycup er haldið í Laugardalnum. Mótið var sett í gær og stendur yfir næstu daga. Vísir/Vilhelm Keppandi í 4. flokki á knattspyrnumótinu ReyCup, sem nú er haldið í Reykjavík, greindist með kórónuveiruna seint í dag. Tvö lið á mótinu eru komin í sóttkví. Gunnhildur Ásmundsdóttir framkvæmdastjóri Rey cup segir í samtali við Vísi að sá smitaði hafi aðeins keppt í einum leik á mótinu. Hann hafi ekki mætt á neina viðburði eða komið inn í aðstöðu á vegum mótsins; aðeins verið á einum velli í þessum eina leik í dag. Þá segir hún að grunur um smit hafi vaknað strax. Liðsfélagar þess smitaða hafi verið sendir heim og séu komnir í sóttkví. Mótherjar liðsins hafi svo einnig verið sendir í sóttkví. Hvorugt liðanna hafi nýtt sér gistingu eða verið í mat á mótinu og vel passað upp á hólfaskiptingu. Tekið sé á málinu í nánu samstarfi við almannavarnir og eins og staðan er núna sé ekki gert ráð fyrir að smitið hafi áhrif á framgang mótsins á morgun. „Við biðlum til fólks að passa upp á persónulegar sóttvarnir,“ segir Gunnhildur. Þátttakendur á Rey cup eru börn fædd árið 2005 til 2008 og fer mótið fram í Laugardalnum næstu daga. Börn fædd 2005 eða síðar eru ekki bólusett gegn kórónuveirunni og lítill hluti þátttakenda mótsins hefur því fengið bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna ReyCup Reykjavík Tengdar fréttir Hélt að Reycup væri að grínast með að bóka hann Emmsjé Gauti er að spila á Reycup í dag og á laugardaginn, að öllu óbreyttu. Það hefur vakið lukku á Twitter, þar sem flestum er enn í fersku minni pilla sem rapparinn sendi gestum hátíðarinnar í fyrra, eftir að smit greindist í hópnum. 21. júlí 2021 13:55 Kemur ekki til greina að aflýsa fjölmennu fótboltamóti: Þátttakendur flestir óbólusettir Ekki kemur til greina að aflýsa fótboltamótinu Rey Cup vegna stöðu faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Mótið, sem er það stærsta í sögu Rey Cup, hefst á morgun og taka um tvö þúsund börn þátt, flest óbólusett. 20. júlí 2021 13:06 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira
Gunnhildur Ásmundsdóttir framkvæmdastjóri Rey cup segir í samtali við Vísi að sá smitaði hafi aðeins keppt í einum leik á mótinu. Hann hafi ekki mætt á neina viðburði eða komið inn í aðstöðu á vegum mótsins; aðeins verið á einum velli í þessum eina leik í dag. Þá segir hún að grunur um smit hafi vaknað strax. Liðsfélagar þess smitaða hafi verið sendir heim og séu komnir í sóttkví. Mótherjar liðsins hafi svo einnig verið sendir í sóttkví. Hvorugt liðanna hafi nýtt sér gistingu eða verið í mat á mótinu og vel passað upp á hólfaskiptingu. Tekið sé á málinu í nánu samstarfi við almannavarnir og eins og staðan er núna sé ekki gert ráð fyrir að smitið hafi áhrif á framgang mótsins á morgun. „Við biðlum til fólks að passa upp á persónulegar sóttvarnir,“ segir Gunnhildur. Þátttakendur á Rey cup eru börn fædd árið 2005 til 2008 og fer mótið fram í Laugardalnum næstu daga. Börn fædd 2005 eða síðar eru ekki bólusett gegn kórónuveirunni og lítill hluti þátttakenda mótsins hefur því fengið bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna ReyCup Reykjavík Tengdar fréttir Hélt að Reycup væri að grínast með að bóka hann Emmsjé Gauti er að spila á Reycup í dag og á laugardaginn, að öllu óbreyttu. Það hefur vakið lukku á Twitter, þar sem flestum er enn í fersku minni pilla sem rapparinn sendi gestum hátíðarinnar í fyrra, eftir að smit greindist í hópnum. 21. júlí 2021 13:55 Kemur ekki til greina að aflýsa fjölmennu fótboltamóti: Þátttakendur flestir óbólusettir Ekki kemur til greina að aflýsa fótboltamótinu Rey Cup vegna stöðu faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Mótið, sem er það stærsta í sögu Rey Cup, hefst á morgun og taka um tvö þúsund börn þátt, flest óbólusett. 20. júlí 2021 13:06 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira
Hélt að Reycup væri að grínast með að bóka hann Emmsjé Gauti er að spila á Reycup í dag og á laugardaginn, að öllu óbreyttu. Það hefur vakið lukku á Twitter, þar sem flestum er enn í fersku minni pilla sem rapparinn sendi gestum hátíðarinnar í fyrra, eftir að smit greindist í hópnum. 21. júlí 2021 13:55
Kemur ekki til greina að aflýsa fjölmennu fótboltamóti: Þátttakendur flestir óbólusettir Ekki kemur til greina að aflýsa fótboltamótinu Rey Cup vegna stöðu faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Mótið, sem er það stærsta í sögu Rey Cup, hefst á morgun og taka um tvö þúsund börn þátt, flest óbólusett. 20. júlí 2021 13:06