Vopnað rán og hópárás í miðbænum Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2021 06:32 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinna ýmsum útköllum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Upp úr klukkan sjö í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um vopnað rán í verslun í miðbæ Reykjavíkur. Maður hafði ógnað starfsmanni með brotinni glerflösku og rænt peningum. Gerandinn var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að en fannst seinna um kvöldið. Samkvæmt dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var nokkur erill í gærkvöldi og í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás í miðbænum um sexleytið. Þrír menn höfðu ráðist á einn. Gerendur voru farnir af vettvangi þegar lögreglumenn komu en vitað er hverjir þeir eru. Brotaþoli hlaut ekki alvarlega áverka af árásinni og leitaði sjálfur á slysadeild. Nokkuð um útköll vegna ölvunar Upp úr ellefu óskuðu dyraverðir á skemmtistað í miðbænum eftir aðstoð lögreglu við að vísa tveimur gestum út af staðnum, þeir höfðu verið að ögra dyravörðum og neituðu að yfirgefa staðinn. Eftir tiltal lögreglumanna samþykktu gestirnir að yfirgefa staðinn. Klukkan 18:30 var tilkynnt um mjög ölvaðan mann vera að angra gangandi vegfarendur. Eftir viðræður við lögreglumenn fór maðurinn til síns heima. Klukkutíma síðar var tilkynnt um mann sem svaf ölvunarsvefni á veitingastað. Sá treysti sér til að labba heim eftir að hafa verið vakinn af lögreglu. Rétt fyrir lokun skemmtistaða klukkan eitt var óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í Laugardal þar sem maður var til vandræða. Lögreglumenn ræddu við manninn og vísuðu honum á brott. Eftirlýstur maður reyndi að fara huldu höfði Klukkan sex í gærkvöldi var tilkynnt um umferðaróhapp í Árbæ en engin slys urðu á fólki. Annar ökumaðurinn reyndist vera undir áhrifum fíkniefna auk þess að vera ekki með gild ökuréttindi, hann var handtekinn. Klukkan 18:30 var tilkynnt um mann, með klút fyrir andlitinu, vera að reyna að komast inn í bifreiðar í Árbæ. Lögreglumenn fundu manninn sem reyndist einnig vera eftirlýstur og í annarlegu ástandi. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Tveir ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um ölvunarakstur. Þeir voru báðir færðir á lögreglustöð en látnir lausir að lokinni blóðsýnatöku. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Samkvæmt dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var nokkur erill í gærkvöldi og í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás í miðbænum um sexleytið. Þrír menn höfðu ráðist á einn. Gerendur voru farnir af vettvangi þegar lögreglumenn komu en vitað er hverjir þeir eru. Brotaþoli hlaut ekki alvarlega áverka af árásinni og leitaði sjálfur á slysadeild. Nokkuð um útköll vegna ölvunar Upp úr ellefu óskuðu dyraverðir á skemmtistað í miðbænum eftir aðstoð lögreglu við að vísa tveimur gestum út af staðnum, þeir höfðu verið að ögra dyravörðum og neituðu að yfirgefa staðinn. Eftir tiltal lögreglumanna samþykktu gestirnir að yfirgefa staðinn. Klukkan 18:30 var tilkynnt um mjög ölvaðan mann vera að angra gangandi vegfarendur. Eftir viðræður við lögreglumenn fór maðurinn til síns heima. Klukkutíma síðar var tilkynnt um mann sem svaf ölvunarsvefni á veitingastað. Sá treysti sér til að labba heim eftir að hafa verið vakinn af lögreglu. Rétt fyrir lokun skemmtistaða klukkan eitt var óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í Laugardal þar sem maður var til vandræða. Lögreglumenn ræddu við manninn og vísuðu honum á brott. Eftirlýstur maður reyndi að fara huldu höfði Klukkan sex í gærkvöldi var tilkynnt um umferðaróhapp í Árbæ en engin slys urðu á fólki. Annar ökumaðurinn reyndist vera undir áhrifum fíkniefna auk þess að vera ekki með gild ökuréttindi, hann var handtekinn. Klukkan 18:30 var tilkynnt um mann, með klút fyrir andlitinu, vera að reyna að komast inn í bifreiðar í Árbæ. Lögreglumenn fundu manninn sem reyndist einnig vera eftirlýstur og í annarlegu ástandi. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Tveir ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um ölvunarakstur. Þeir voru báðir færðir á lögreglustöð en látnir lausir að lokinni blóðsýnatöku.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira