ÁTVR kærir Arnar til lögreglu og skattayfirvalda Eiður Þór Árnason skrifar 16. júlí 2021 07:45 Arnar Sigurðsson er eigandi Santewines SAS og Sante. Facebook Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) hefur kært Arnar Sigurðsson, frönsku netverslunina Santewines SAS og innflutningsfyrirtækið Sante ehf. til lögreglu og Skattsins. Fyrirtækið er sakað um að standa ekki skil á innheimtum virðisaukaskatti. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu en samkvæmt bréfum sem blaðið hefur undir höndum hafa kærur einnig verið lagðar fram gagnvart Bjórlandi ehf., Brugghúsinu Steðja ehf. og eigendum fyrirtækjanna. Arnar Sigurðsson, eigandi Santewines SAS og Sante ehf., rekur netverslun með áfengi sem er með lager á Íslandi. Það vakti nokkra athygli í maí þegar Sante hóf að selja vín á vefsíðu sinni og bjóða upp á skjóta heimsendingu. ÁTVR gaf út skömmu síðar að unnið væri að því að fá lögbann á starfsemina þar sem um væri að ræða skýrt brot á einkaleyfi ÁTVR til að selja og afhenda áfengi í smásölu. Arnar hefur alla tíð haldið því fram að fyrirkomulag vefverslunarinnar rúmist innan ramma laganna þar sem viðskiptavinir eigi í viðskiptum við franska fyrirtækið. Einstaklingum er heimilt að kaupa áfengi í erlendum vefverslunum en forsvarsmenn ÁTVR telja að rekstur Sante brjóti gegn lögum. ÁTVR kallar eftir rannsókn á starfsemi vefverslunarinnar Sante. Vísir/Vilhelm Fara fram á fangelsisrefsingu Í kæru til lögreglu er kallað eftir rannsókn á meintum brotum Arnars og sagt að viðskiptin sem franska félagið Santewines SAS bjóði upp á sé „augljós málamyndagjörningur.“ Vínið sem selt sé til neytenda sé flutt inn af hinu íslenska Sante ehf. en svo selt áfram til Santewines SAS sem selji það svo áfram í gegnum verslun sína á netinu. Í millitíðinni flytjist vínin hins vegar ekki milli landa og séu vistuð á sama lagernum sem staðsettur er hér á landi. „Ljóst er að ef um raunverulega sölu Sante ehf. úr landi væri að ræða þá þyrfti franska félagið að flytja áfengið inn að nýju áður en það yrði selt hér í smásölu,“ segir í kæru ÁTVR sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Brotin varða sektum eða fangelsi að mati ÁTVR. Í bréfi ÁTVR til Skattsins segir að franska félagið hafi hvorki íslenska kennitölu né virðisaukaskattsnúmer. Ellefu prósent virðisaukaskattur sé lagður á vörur en félagið hafi enga heimild til að innheimta virðisaukaskatt hér á landi. Á heimasíðu Sante er gefið upp virðisaukaskattsnúmerið 140848 sem er skráð á persónulega kennitölu Arnars. ÁTVR heldur því fram í bréfinu að „ekkert bendi til þess“ að franska félagið greiði raunverulega skatta og skyldur af áfenginu. Áfengi og tóbak Lögreglumál Skattar og tollar Tengdar fréttir ÁTVR ætlar að kæra vínkaupmann til lögreglu Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur hafið undirbúning að beiðni um lögbann á vefverslunum með áfengi hér á landi, sem ekki eru á vegum ríkisverslunarinnar. 17. maí 2021 11:47 Hægt að fá vín á N1 á sunnudegi Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins tilkynnti um metár í rekstri sínum í ársskýrslu í gær, með yfir 50 milljarða veltu. Á sama tíma hafa fleiri en 1.000 vínpantanir þegar borist Arnari Sigurðssyni vínkaupmanni, sem hóf á dögunum að reka vefverslun með áfengi í gegnum franskt fyrirtæki, sem er þó með lager á Íslandi. 15. maí 2021 12:17 Nýja vínbúðin fer í samkeppni við ÁTVR Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins er komin með nýjan samkeppnisaðila, sem stílar inn á íslenskan markað. Netverslunin Nýja vínbúðin opnaði fyrir um tveimur vikum en það er viðskiptamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson sem rekur hana. Sverrir á litríka viðskiptasögu að baki en hann hefur meðal annars keypt gull og veitt 95 prósenta fasteignalán. 2. júlí 2021 15:38 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu en samkvæmt bréfum sem blaðið hefur undir höndum hafa kærur einnig verið lagðar fram gagnvart Bjórlandi ehf., Brugghúsinu Steðja ehf. og eigendum fyrirtækjanna. Arnar Sigurðsson, eigandi Santewines SAS og Sante ehf., rekur netverslun með áfengi sem er með lager á Íslandi. Það vakti nokkra athygli í maí þegar Sante hóf að selja vín á vefsíðu sinni og bjóða upp á skjóta heimsendingu. ÁTVR gaf út skömmu síðar að unnið væri að því að fá lögbann á starfsemina þar sem um væri að ræða skýrt brot á einkaleyfi ÁTVR til að selja og afhenda áfengi í smásölu. Arnar hefur alla tíð haldið því fram að fyrirkomulag vefverslunarinnar rúmist innan ramma laganna þar sem viðskiptavinir eigi í viðskiptum við franska fyrirtækið. Einstaklingum er heimilt að kaupa áfengi í erlendum vefverslunum en forsvarsmenn ÁTVR telja að rekstur Sante brjóti gegn lögum. ÁTVR kallar eftir rannsókn á starfsemi vefverslunarinnar Sante. Vísir/Vilhelm Fara fram á fangelsisrefsingu Í kæru til lögreglu er kallað eftir rannsókn á meintum brotum Arnars og sagt að viðskiptin sem franska félagið Santewines SAS bjóði upp á sé „augljós málamyndagjörningur.“ Vínið sem selt sé til neytenda sé flutt inn af hinu íslenska Sante ehf. en svo selt áfram til Santewines SAS sem selji það svo áfram í gegnum verslun sína á netinu. Í millitíðinni flytjist vínin hins vegar ekki milli landa og séu vistuð á sama lagernum sem staðsettur er hér á landi. „Ljóst er að ef um raunverulega sölu Sante ehf. úr landi væri að ræða þá þyrfti franska félagið að flytja áfengið inn að nýju áður en það yrði selt hér í smásölu,“ segir í kæru ÁTVR sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Brotin varða sektum eða fangelsi að mati ÁTVR. Í bréfi ÁTVR til Skattsins segir að franska félagið hafi hvorki íslenska kennitölu né virðisaukaskattsnúmer. Ellefu prósent virðisaukaskattur sé lagður á vörur en félagið hafi enga heimild til að innheimta virðisaukaskatt hér á landi. Á heimasíðu Sante er gefið upp virðisaukaskattsnúmerið 140848 sem er skráð á persónulega kennitölu Arnars. ÁTVR heldur því fram í bréfinu að „ekkert bendi til þess“ að franska félagið greiði raunverulega skatta og skyldur af áfenginu.
Áfengi og tóbak Lögreglumál Skattar og tollar Tengdar fréttir ÁTVR ætlar að kæra vínkaupmann til lögreglu Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur hafið undirbúning að beiðni um lögbann á vefverslunum með áfengi hér á landi, sem ekki eru á vegum ríkisverslunarinnar. 17. maí 2021 11:47 Hægt að fá vín á N1 á sunnudegi Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins tilkynnti um metár í rekstri sínum í ársskýrslu í gær, með yfir 50 milljarða veltu. Á sama tíma hafa fleiri en 1.000 vínpantanir þegar borist Arnari Sigurðssyni vínkaupmanni, sem hóf á dögunum að reka vefverslun með áfengi í gegnum franskt fyrirtæki, sem er þó með lager á Íslandi. 15. maí 2021 12:17 Nýja vínbúðin fer í samkeppni við ÁTVR Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins er komin með nýjan samkeppnisaðila, sem stílar inn á íslenskan markað. Netverslunin Nýja vínbúðin opnaði fyrir um tveimur vikum en það er viðskiptamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson sem rekur hana. Sverrir á litríka viðskiptasögu að baki en hann hefur meðal annars keypt gull og veitt 95 prósenta fasteignalán. 2. júlí 2021 15:38 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
ÁTVR ætlar að kæra vínkaupmann til lögreglu Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur hafið undirbúning að beiðni um lögbann á vefverslunum með áfengi hér á landi, sem ekki eru á vegum ríkisverslunarinnar. 17. maí 2021 11:47
Hægt að fá vín á N1 á sunnudegi Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins tilkynnti um metár í rekstri sínum í ársskýrslu í gær, með yfir 50 milljarða veltu. Á sama tíma hafa fleiri en 1.000 vínpantanir þegar borist Arnari Sigurðssyni vínkaupmanni, sem hóf á dögunum að reka vefverslun með áfengi í gegnum franskt fyrirtæki, sem er þó með lager á Íslandi. 15. maí 2021 12:17
Nýja vínbúðin fer í samkeppni við ÁTVR Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins er komin með nýjan samkeppnisaðila, sem stílar inn á íslenskan markað. Netverslunin Nýja vínbúðin opnaði fyrir um tveimur vikum en það er viðskiptamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson sem rekur hana. Sverrir á litríka viðskiptasögu að baki en hann hefur meðal annars keypt gull og veitt 95 prósenta fasteignalán. 2. júlí 2021 15:38
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent