Rúmlega fimm hundruð biðstöðvar Strætó fá ný nöfn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júlí 2021 14:38 Strætó við Hlemm Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Í tilkynningu frá Strætó segir að í margar biðstöðvar beri nokkuð löng og flókin nöfn sem komi niður á „læsileika upplýsinga á leiðakortum, skiltum eða á skjánum inni í vögnunum." Þá geti of löng eða flókin nöfn geta einnig gert viðskiptavinum erfiðara fyrir að fóta sig innan leiðakerfisins. Sem dæmi um breytingar má nefna að biðstöðin Sæbraut/Vitastígur fær nafnið Sólfarið, biðstöðin Nauthólsvegur/Natura fær nafnið Öskjuhlíð en lista yfir allar breytingarnar má nálgast í meðfylgjandi skjali hér að neðan. Nýju nöfn biðstöðvanna voru unnin samkvæmt eftirfarandi leiðaljósum: Leitast skal við að hafa nöfnin eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu stöðvarinnar. Einnig skal passa upp á að nöfn biðstöðvarinnar „eldist vel“. Dæmi um hvernig velja á nafn á biðstöð: Þekkt kennileiti - sem eru uppi í dag eða hluti af sögulegri arfleifð. Opinberar stofnanir (íþróttafélög, söfn, kirkjur, skólar o.fl.) Götuheiti Nöfn á biðstöðvum skulu ekki vera of löng. Forðast skal notkun á skástrikum til þess að gera nöfn biðstöðvanna tvískipt. Leitast skal við að hafa nöfn biðstöðvanna á íslensku. Leitast skal við að nefna biðstöðvar ekki eftir einkafyrirtækjum. Meginreglan er sú að biðstöðvar bera sama nafn sitthvoru megin við götuna. Reiknað er með að breytingarnar taki gildi 15. ágúst næstkomandi en íbúar sem vilja koma á framfæri ábendingum að breyttum nöfnum geta sent skilabod á bidstodvar@straeto.is Tengd skjöl Ný_nöfn_á_stöðvarPDF295KBSækja skjal Samgöngur Strætó Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Í tilkynningu frá Strætó segir að í margar biðstöðvar beri nokkuð löng og flókin nöfn sem komi niður á „læsileika upplýsinga á leiðakortum, skiltum eða á skjánum inni í vögnunum." Þá geti of löng eða flókin nöfn geta einnig gert viðskiptavinum erfiðara fyrir að fóta sig innan leiðakerfisins. Sem dæmi um breytingar má nefna að biðstöðin Sæbraut/Vitastígur fær nafnið Sólfarið, biðstöðin Nauthólsvegur/Natura fær nafnið Öskjuhlíð en lista yfir allar breytingarnar má nálgast í meðfylgjandi skjali hér að neðan. Nýju nöfn biðstöðvanna voru unnin samkvæmt eftirfarandi leiðaljósum: Leitast skal við að hafa nöfnin eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu stöðvarinnar. Einnig skal passa upp á að nöfn biðstöðvarinnar „eldist vel“. Dæmi um hvernig velja á nafn á biðstöð: Þekkt kennileiti - sem eru uppi í dag eða hluti af sögulegri arfleifð. Opinberar stofnanir (íþróttafélög, söfn, kirkjur, skólar o.fl.) Götuheiti Nöfn á biðstöðvum skulu ekki vera of löng. Forðast skal notkun á skástrikum til þess að gera nöfn biðstöðvanna tvískipt. Leitast skal við að hafa nöfn biðstöðvanna á íslensku. Leitast skal við að nefna biðstöðvar ekki eftir einkafyrirtækjum. Meginreglan er sú að biðstöðvar bera sama nafn sitthvoru megin við götuna. Reiknað er með að breytingarnar taki gildi 15. ágúst næstkomandi en íbúar sem vilja koma á framfæri ábendingum að breyttum nöfnum geta sent skilabod á bidstodvar@straeto.is Tengd skjöl Ný_nöfn_á_stöðvarPDF295KBSækja skjal
Samgöngur Strætó Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira