Bólar ekkert á Instagram-reikningnum sjö mánuðum eftir hakk Snorri Másson skrifar 13. júlí 2021 23:01 Jelena Schally glataði Instagram-reikningi sínum í hendur hakkara í lok síðasta árs. Aðsend mynd Á meðan áhrifavaldar sem orðið hafa fyrir barðinu á tölvuþrjótum undanfarið binda flestir vonir við að endurheimta Instagram-reikninga sína, er ljóst að í sumum tilvikum er það borin von. Jelena Schally framleiðandi lenti í því í desember að hakkarar tóku yfir Instagram-reikning hennar. Þar með fóru tíu ár af ljósmyndum úr lífi hennar í vaskinn - og hún hefur hvorki séð tangur né tetur af þeim síðan þá. Jelena segir í samtali við Vísi að hún hafi þó lent í þeirri einkennilegu atburðarás að komast í nokkuð náin samskipti við þann sem hakkaði aðgang hennar. Hann fór á þeim tímapunkti mannavillt og ætlaði að hakka annan, en hakkaði hana. Þegar hann hafði síðan gert út af við reikning hennar var það óafturkræfur skaði. „Hann baðst í rauninni bara afsökunar af því að hann gerði þetta á röngum forsendum. Þá sendi hann mér skilaboð, í febrúar, og ætlaði að reyna að bæta mér þetta upp. Ég sagði að þú gætir ekkert bætt upp tíu glötuð ár af myndum og öllu lífi mínu. Síðan kíki ég á símann minn síðar um daginn og hafði þá fengið þúsund nýja fylgjendur. Það var hans leið til að segja fyrirgefðu,“ segir Jelena, sem bætir við að óþarft sé að taka það fram að sú afsökunarbeiðni var ekki fullnægjandi. Dæmi um skjáskot sem tölvuþrjótar senda á bráð sína.Aðsend mynd Jelena hafði samband við sinn hakkara í tengslum við þau mál sem nú er sagt frá í fjölmiðlum og sagðist hann þekkja til hver þar væri að verki - fært fólk úr iðrum internetsins. Enn liggur ekki fyrir hvort tilraunir áhrifavaldanna til að endurheimta reikninga sína beri árangur, eins og þær gerðu sannarlega ekki í tilfelli Jelenu. Á skjáskotinu hér að ofan, sem Jelena hafði samband við Vísi til að koma á framfæri, má sjá hvaða aðferðum hakkarar beita til að klekkja á fólki. Samfélagsmiðlar Netglæpir Netöryggi Tengdar fréttir Mikið tekjutap að missa aðganginn Áhrifavaldur sem varð fyrir barðinu á erlendum tölvuþrjóti segir árásina gríðarlegt áfall. Netöryggissérfræðingur segir málið afar sérstakt og telur mögulegt að einhver hér á landi hafi greitt þrjótinum fyrir árásina. 13. júlí 2021 20:38 Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. 12. júlí 2021 20:37 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Jelena Schally framleiðandi lenti í því í desember að hakkarar tóku yfir Instagram-reikning hennar. Þar með fóru tíu ár af ljósmyndum úr lífi hennar í vaskinn - og hún hefur hvorki séð tangur né tetur af þeim síðan þá. Jelena segir í samtali við Vísi að hún hafi þó lent í þeirri einkennilegu atburðarás að komast í nokkuð náin samskipti við þann sem hakkaði aðgang hennar. Hann fór á þeim tímapunkti mannavillt og ætlaði að hakka annan, en hakkaði hana. Þegar hann hafði síðan gert út af við reikning hennar var það óafturkræfur skaði. „Hann baðst í rauninni bara afsökunar af því að hann gerði þetta á röngum forsendum. Þá sendi hann mér skilaboð, í febrúar, og ætlaði að reyna að bæta mér þetta upp. Ég sagði að þú gætir ekkert bætt upp tíu glötuð ár af myndum og öllu lífi mínu. Síðan kíki ég á símann minn síðar um daginn og hafði þá fengið þúsund nýja fylgjendur. Það var hans leið til að segja fyrirgefðu,“ segir Jelena, sem bætir við að óþarft sé að taka það fram að sú afsökunarbeiðni var ekki fullnægjandi. Dæmi um skjáskot sem tölvuþrjótar senda á bráð sína.Aðsend mynd Jelena hafði samband við sinn hakkara í tengslum við þau mál sem nú er sagt frá í fjölmiðlum og sagðist hann þekkja til hver þar væri að verki - fært fólk úr iðrum internetsins. Enn liggur ekki fyrir hvort tilraunir áhrifavaldanna til að endurheimta reikninga sína beri árangur, eins og þær gerðu sannarlega ekki í tilfelli Jelenu. Á skjáskotinu hér að ofan, sem Jelena hafði samband við Vísi til að koma á framfæri, má sjá hvaða aðferðum hakkarar beita til að klekkja á fólki.
Samfélagsmiðlar Netglæpir Netöryggi Tengdar fréttir Mikið tekjutap að missa aðganginn Áhrifavaldur sem varð fyrir barðinu á erlendum tölvuþrjóti segir árásina gríðarlegt áfall. Netöryggissérfræðingur segir málið afar sérstakt og telur mögulegt að einhver hér á landi hafi greitt þrjótinum fyrir árásina. 13. júlí 2021 20:38 Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. 12. júlí 2021 20:37 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Mikið tekjutap að missa aðganginn Áhrifavaldur sem varð fyrir barðinu á erlendum tölvuþrjóti segir árásina gríðarlegt áfall. Netöryggissérfræðingur segir málið afar sérstakt og telur mögulegt að einhver hér á landi hafi greitt þrjótinum fyrir árásina. 13. júlí 2021 20:38
Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. 12. júlí 2021 20:37