Heiða Ólafs hvarf aftur til fortíðar með Simma Vill og Kalla Bjarna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. júlí 2021 13:53 Söngkonan Heiða Ólafs var gæsuð af vinkonum sínum í gær. Skjáskot Söngkonan Heiða Ólafsdóttir var gæsuð af vinkonuhóp sínum í gær. Eins og við var að búast var mikið sungið, enda samanstendur vinkonuhópur hennar af mörgum af flottustu söngkonum landsins. Það voru þeir Kalli Bjarni Guðmundsson og Sigmar Vilhjálmsson sem sóttu gæsina. Þeir tengjast henni í gegnum þættina Idol stjörnuleit. Heiða keppti í Idolinu árið 2005 og lenti í 2. sæti. Sigmar, betur þekktur sem Simmi, var kynnir þáttanna ásamt Jóhannesi Ásbjörnssyni eða Jóa, og Kalli Bjarni sigraði Idolið svo eftirminnilega árið 2003. Simmi Vill rifjaði upp gamla takta og tók viðtal við Heiðu.Skjáskot Simmi tók stutt og skemmtilegt viðtal við Heiðu líkt og hann var vanur að gera í Idolinu. Þremenningarnir fóru svo í svokallað „carpool karaoke“ þar sem þau tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride. Loks hélt vinkonuhópurinn í Sky Lagoon þar sem þær höfðu það náðugt. Kalli Bjarni, Heiða og Simmi tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride.Skjáskot Vinkonuhópurinn fór með gæsina í Sky Lagoon.Skjáskot Heiða hefur komið víða við á söngferli sínum og myndað vinskap við margar af helstu söngkonum landsins. Í gæsuninni var því samankominn hópur af flottustu söngkonum landsins, en þar má nefna Heru Björk, Regínu Ósk, Margréti Eir, Ernu Hrönn, Siggu Eyrúnu, Írisi Hólm og Ölmu Rut. Það kann því engan að undra að raddböndin hafi verið þanin í gæsuninni. Búið var að undirbúa sérstakan karaoke bíl þar sem Heiða tók lagið. Þá var einnig gleðskapur um kvöldið þar sem mikið var sungið og enginn annar en Hreimur Örn Heimisson mætti með gítarinn og stóð fyrir Pub Quizi. Hreimur Örn Heimisson hélt uppi stuðinu um kvöldið.Skjáskot Heiða mun ganga að eiga unnusta sinn Helga Pál Helgason, doktor í tölvunarfræði, í sumar. Parið kynntist árið 2019 en opinberuðu samband sitt ekki fyrr en í ársbyrjun 2020. Áður var Heiða í sambandi með Idol-sigurvegaranum Snorra Snorrasyni og eiga þau saman einn dreng. Tímamót Idol Tengdar fréttir „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Það voru þeir Kalli Bjarni Guðmundsson og Sigmar Vilhjálmsson sem sóttu gæsina. Þeir tengjast henni í gegnum þættina Idol stjörnuleit. Heiða keppti í Idolinu árið 2005 og lenti í 2. sæti. Sigmar, betur þekktur sem Simmi, var kynnir þáttanna ásamt Jóhannesi Ásbjörnssyni eða Jóa, og Kalli Bjarni sigraði Idolið svo eftirminnilega árið 2003. Simmi Vill rifjaði upp gamla takta og tók viðtal við Heiðu.Skjáskot Simmi tók stutt og skemmtilegt viðtal við Heiðu líkt og hann var vanur að gera í Idolinu. Þremenningarnir fóru svo í svokallað „carpool karaoke“ þar sem þau tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride. Loks hélt vinkonuhópurinn í Sky Lagoon þar sem þær höfðu það náðugt. Kalli Bjarni, Heiða og Simmi tóku meðal annars lagið Ride Sally Ride.Skjáskot Vinkonuhópurinn fór með gæsina í Sky Lagoon.Skjáskot Heiða hefur komið víða við á söngferli sínum og myndað vinskap við margar af helstu söngkonum landsins. Í gæsuninni var því samankominn hópur af flottustu söngkonum landsins, en þar má nefna Heru Björk, Regínu Ósk, Margréti Eir, Ernu Hrönn, Siggu Eyrúnu, Írisi Hólm og Ölmu Rut. Það kann því engan að undra að raddböndin hafi verið þanin í gæsuninni. Búið var að undirbúa sérstakan karaoke bíl þar sem Heiða tók lagið. Þá var einnig gleðskapur um kvöldið þar sem mikið var sungið og enginn annar en Hreimur Örn Heimisson mætti með gítarinn og stóð fyrir Pub Quizi. Hreimur Örn Heimisson hélt uppi stuðinu um kvöldið.Skjáskot Heiða mun ganga að eiga unnusta sinn Helga Pál Helgason, doktor í tölvunarfræði, í sumar. Parið kynntist árið 2019 en opinberuðu samband sitt ekki fyrr en í ársbyrjun 2020. Áður var Heiða í sambandi með Idol-sigurvegaranum Snorra Snorrasyni og eiga þau saman einn dreng.
Tímamót Idol Tengdar fréttir „Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Dönsum saman inn í 2020 sem afskaplega hamingjusamt kærustupar“ Heiða Ólafsdóttir, söngkona, og Helgi Páll Helgason eru nýtt par en þau greina bæði frá því í stöðufærslu á Facebook. 3. janúar 2020 11:30