Má tjalda alls staðar nema á tjaldstæðinu Jakob Bjarnar skrifar 8. júlí 2021 13:09 Svo virðist sem þeir sem fást við að klambra saman texta fyrir ferðamenn séu ekkert of vel að sér í enskunni en þarna hefur merkingin snúist á haus. Prohibeted þýðir bannað en ekki leyfilegt. Ferðamenn á húsbílum sem skoða fríkort af Mývatnssvæðinu reka margir hverjir upp stór augu. Í auglýsingu þar segir að einungis sé bannað að tjalda á tjaldsvæðinu. Texti auglýsingarinnar, sem er á ensku, er svohljóðandi: „Travelers with mobile homes and campers, overnight stay is only prohibeted at designatied campsites.“ Ferðamaður nokkur sem vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni segir að nú þegar hann hefur tekið upp á því að fara um landið á húsbíl á ný reki hann sig á að við nánast hvern slóða sé komið skilti þar sem skýrt kveður á um að þar sé bannað að stoppa með húsbíla sína og tjaldvagna. Og dvelja yfir nóttu. Sem líklega sé til komið vegna ágangs smágistibíla undanfarin árin. Því þótti honum þessi auglýsing forvitnileg en aldrei hvarflaði að honum sá möguleiki að þessu væri öðru vísi farið við Mývatn. Auglýsingin virðist ferðalangnum frá umhverfisstofnun komin, sem er „tamt að banna alla mögulega og ómögulega hluti“ þannig að hér er líklega merkingin komin á haus. Sem svo megi rekja til takmarkaðrar enskukunnáttu textasmiðsins. Hefur þú rekist á sérkennileg skilaboð til ferðamanna á Íslandi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Skútustaðahreppur Tjaldsvæði Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Texti auglýsingarinnar, sem er á ensku, er svohljóðandi: „Travelers with mobile homes and campers, overnight stay is only prohibeted at designatied campsites.“ Ferðamaður nokkur sem vekur athygli á þessu á Facebooksíðu sinni segir að nú þegar hann hefur tekið upp á því að fara um landið á húsbíl á ný reki hann sig á að við nánast hvern slóða sé komið skilti þar sem skýrt kveður á um að þar sé bannað að stoppa með húsbíla sína og tjaldvagna. Og dvelja yfir nóttu. Sem líklega sé til komið vegna ágangs smágistibíla undanfarin árin. Því þótti honum þessi auglýsing forvitnileg en aldrei hvarflaði að honum sá möguleiki að þessu væri öðru vísi farið við Mývatn. Auglýsingin virðist ferðalangnum frá umhverfisstofnun komin, sem er „tamt að banna alla mögulega og ómögulega hluti“ þannig að hér er líklega merkingin komin á haus. Sem svo megi rekja til takmarkaðrar enskukunnáttu textasmiðsins. Hefur þú rekist á sérkennileg skilaboð til ferðamanna á Íslandi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Ferðamennska á Íslandi Íslenska á tækniöld Skútustaðahreppur Tjaldsvæði Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið