Forsetinn klappar Patta bróður lof í lófa Jakob Bjarnar skrifar 8. júlí 2021 09:45 Forseti Íslands er að vonum ánægður með Patta bróður sem þáði sérstaka viðurkenningu, silfurmerki Austurríkis, frá sendiherranum Maria Rotheiser-Scotti, og klappar honum lof í lófa. Forsetaembættið Patrekur Jóhannesson var nýverið sæmdur silfurmerki Austurríkis á Bessastöðum. Patrekur, hinn vörpulegi handknattleikskappi og þjálfari, sem ævinlega er kallaður Patti, var sæmdur þessari viðurkenningu af hálfu Maria Rotheiser-Scotti, sendiherra Austurríkis. Sá sem greinir frá þessu er sjálfur forsetinn, Guðni Th. Jóhannesson, á Facebooksíðu forsetaembættisins. En svo skemmtilega vill til, og sem alkunna er, þá eru þeir Guðni og Patti bræður, báðir grjótharðir Stjörnumenn þó leiðir Patta hafi legið víðar, sem atvinnumaður í handbolta og seinna mikils metinn þjálfari. „Ég átti í dag kveðjufund með sendiherra Austurríkis á Íslandi, Maria Rotheiser-Scotti (með aðsetur í Kaupmannahöfn). Að honum loknum sæmdi sendiherrann Patrek Jóhannesson, bróður minn, silfurmerki Austurríkis fyrir störf í þágu íþrótta þar í landi,“ segir Guðni. Forsetinn tiltekur að Patti hafi verið þjálfari austurríska karlalandsliðsins í handknattleik árin 2011–2019 og náði liðið afar góðum árangri undir hans stjórn, komst tvisvar í úrslit heimsmeistaramótsins og eins oft í úrslit Evrópumótins. „Á myndinni klappa ég honum lof í lófa fyrir þakkarræðu að orðuveitingunni lokinni og fylgjast þær Eliza og sendiherrann með,“ segir forseti Íslands og ljóst að þetta hefur verið ánægjuleg stund sem þeir bræður áttu á Bessastöðum. Forseti Íslands Handbolti Austurríki Íslendingar erlendis Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Patrekur, hinn vörpulegi handknattleikskappi og þjálfari, sem ævinlega er kallaður Patti, var sæmdur þessari viðurkenningu af hálfu Maria Rotheiser-Scotti, sendiherra Austurríkis. Sá sem greinir frá þessu er sjálfur forsetinn, Guðni Th. Jóhannesson, á Facebooksíðu forsetaembættisins. En svo skemmtilega vill til, og sem alkunna er, þá eru þeir Guðni og Patti bræður, báðir grjótharðir Stjörnumenn þó leiðir Patta hafi legið víðar, sem atvinnumaður í handbolta og seinna mikils metinn þjálfari. „Ég átti í dag kveðjufund með sendiherra Austurríkis á Íslandi, Maria Rotheiser-Scotti (með aðsetur í Kaupmannahöfn). Að honum loknum sæmdi sendiherrann Patrek Jóhannesson, bróður minn, silfurmerki Austurríkis fyrir störf í þágu íþrótta þar í landi,“ segir Guðni. Forsetinn tiltekur að Patti hafi verið þjálfari austurríska karlalandsliðsins í handknattleik árin 2011–2019 og náði liðið afar góðum árangri undir hans stjórn, komst tvisvar í úrslit heimsmeistaramótsins og eins oft í úrslit Evrópumótins. „Á myndinni klappa ég honum lof í lófa fyrir þakkarræðu að orðuveitingunni lokinni og fylgjast þær Eliza og sendiherrann með,“ segir forseti Íslands og ljóst að þetta hefur verið ánægjuleg stund sem þeir bræður áttu á Bessastöðum.
Forseti Íslands Handbolti Austurríki Íslendingar erlendis Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira