Krónan og Elko flytja í gamla Mylluhúsið í Skeifunni Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2021 10:35 Verslunarrýmið verður alls rúmir fjögur þúsund fermetrar. Krónan Krónan og Elko munu opna nýjar verslanir í Skeifunni 19 um mitt næsta ár. Um er að ræða gamla Mylluhúsið sem er í gagngerri enduruppbyggingu, en verslunarrýmið verður alls rúmir fjögur þúsund fermetrar. Í tilkynningu frá Krónunni segir að Krónan og Elko reki nú þegar verslanir í Skeifunni – Elko í Skeifunni 7 og Krónan í Skeifunni 11. Segir að nýja húsnæðið muni bjóða upp á talsvert stærri verslanir með auknu vöruúrvali og góðu aðgengi. Haft er eftir Ástu S. Fjeldsted, framkvæmdastjóra Krónunnar, að Skeifan sé eitt öflugasta verslunarsvæði landsins og flutningur í enn stærra húsnæði geri fyrirtækinu kleyft að auka verulega við vöruúrvalið og þjónustu á svæðinu. Verði þarna ein stærsta verslun Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er haft eftir Gesti Hjaltasyni, framkvæmdastjóra Elko, að verslunin í Skeifunni hafi opnað 2004 og nýja verslunin verði ein glæsilegasta raftækjaverslun landsins. „[E]n hún verður sett upp í nýju útliti líkt og sjá má í verslunum ELKO á Akureyri og í Leifsstöð. Aukinn fermetrafjöldi kemur til með að hjálpa okkur að bæta enn frekar þjónustu og vöruúrval við okkar trausta hóp viðskiptavina,“ segir Gestur. Verslun Reykjavík Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Í tilkynningu frá Krónunni segir að Krónan og Elko reki nú þegar verslanir í Skeifunni – Elko í Skeifunni 7 og Krónan í Skeifunni 11. Segir að nýja húsnæðið muni bjóða upp á talsvert stærri verslanir með auknu vöruúrvali og góðu aðgengi. Haft er eftir Ástu S. Fjeldsted, framkvæmdastjóra Krónunnar, að Skeifan sé eitt öflugasta verslunarsvæði landsins og flutningur í enn stærra húsnæði geri fyrirtækinu kleyft að auka verulega við vöruúrvalið og þjónustu á svæðinu. Verði þarna ein stærsta verslun Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er haft eftir Gesti Hjaltasyni, framkvæmdastjóra Elko, að verslunin í Skeifunni hafi opnað 2004 og nýja verslunin verði ein glæsilegasta raftækjaverslun landsins. „[E]n hún verður sett upp í nýju útliti líkt og sjá má í verslunum ELKO á Akureyri og í Leifsstöð. Aukinn fermetrafjöldi kemur til með að hjálpa okkur að bæta enn frekar þjónustu og vöruúrval við okkar trausta hóp viðskiptavina,“ segir Gestur.
Verslun Reykjavík Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira