Markaregn á Selfossi og sterkur sigur Aftureldingar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 16:01 Afturelding vann góðan sigur gegn Þrótti R. FBL/Sigtryggur Ari Tveim leikjum er nú lokið í Lengjudeild karla í dag. Hrvoje Tokic skoraði þrennu fyrir Selfyssinga sem unnu 5-3 sigur gegn Víkingum frá Ólafsvík og Afturelding náði í tigin þrjú gegn Þrótti R. með sterkum 3-1 útisigri. Tokic kom Selfyssingum yfir strax á tíundu mínútu leiksins. Hann var svo búinn að tvöfalda forystuna tæplega korteri seinna. Hasar fyrri hálfleiks var langt frá því að vera lokið, en á 39.mínútu minnkaði Kareem Isiaka muninn fyrir gestina eftir stopsendingu frá Bjarti Barkarsyni. Á 41.mínútu kom Kenan Turudija Selfyssingum aftur í tveggja marka forystu, og tveim mínútum síðar fékk Tokic vítaspyrnu sem hann tók sjálfur og kom heimamönnum í 4-1 og fullkomnaði þar með þrennu sína. Á lokamínútu fyrri hálfleiks braut Stefán Þór Ágústsson, markvörður Selfyssinga, af sé innan vítateigs og Harley Willard fór á punktinn fyrir gestina og hann minnkaði muninn aftur í tvö mörk. Kareem Isiaka minnkaði svo muninn í eitt mark á upphafsmínútu seinni hálfleiks og það sem áður var þriggja marka forskot Selfyssinga virtist ekki lengur svo traust. Víkingar reyndu hvað þeir gátu til að jafna leikinn, en á 90.mínútu komust Selfyssingar í skyndisókn þar sem Gary Martin gerði út um leikinn. Lokatölur 5-3 á Selfossi og heimamenn lyftu sér upp í níunda sæti, en Víkingar sitja enn á botninum með eitt stig. Þó að leikur Þróttar R. og Aftureldingar hafi ekki boðið upp á átta mörk eins og leikurinn á Selfossi var það samt hin mesta skemmtun. Kristófer Óskar Óskarsson kom gestunum yfir á 15.mínútu áður en Kári Steinn Hlífarsson tvöfaldaði forystuna stundafjórðungi seinna. Kairo Edwards-John minnkaði muninn á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Lárusi Björnssyni. Arnór Gauti Ragnarsson kom inn á sem varamaður á 57.mínútu, og tveim mínútum seinna var hann búinn að koma Aftureldingu í 3-1. Það reyndist sigurmark leiksins og Afturelding fer því upp í sjöunda sæti með átta stig. Þróttur R. er enn í því ellefta með fjögur stig. Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Tokic kom Selfyssingum yfir strax á tíundu mínútu leiksins. Hann var svo búinn að tvöfalda forystuna tæplega korteri seinna. Hasar fyrri hálfleiks var langt frá því að vera lokið, en á 39.mínútu minnkaði Kareem Isiaka muninn fyrir gestina eftir stopsendingu frá Bjarti Barkarsyni. Á 41.mínútu kom Kenan Turudija Selfyssingum aftur í tveggja marka forystu, og tveim mínútum síðar fékk Tokic vítaspyrnu sem hann tók sjálfur og kom heimamönnum í 4-1 og fullkomnaði þar með þrennu sína. Á lokamínútu fyrri hálfleiks braut Stefán Þór Ágústsson, markvörður Selfyssinga, af sé innan vítateigs og Harley Willard fór á punktinn fyrir gestina og hann minnkaði muninn aftur í tvö mörk. Kareem Isiaka minnkaði svo muninn í eitt mark á upphafsmínútu seinni hálfleiks og það sem áður var þriggja marka forskot Selfyssinga virtist ekki lengur svo traust. Víkingar reyndu hvað þeir gátu til að jafna leikinn, en á 90.mínútu komust Selfyssingar í skyndisókn þar sem Gary Martin gerði út um leikinn. Lokatölur 5-3 á Selfossi og heimamenn lyftu sér upp í níunda sæti, en Víkingar sitja enn á botninum með eitt stig. Þó að leikur Þróttar R. og Aftureldingar hafi ekki boðið upp á átta mörk eins og leikurinn á Selfossi var það samt hin mesta skemmtun. Kristófer Óskar Óskarsson kom gestunum yfir á 15.mínútu áður en Kári Steinn Hlífarsson tvöfaldaði forystuna stundafjórðungi seinna. Kairo Edwards-John minnkaði muninn á 55.mínútu eftir stoðsendingu frá Lárusi Björnssyni. Arnór Gauti Ragnarsson kom inn á sem varamaður á 57.mínútu, og tveim mínútum seinna var hann búinn að koma Aftureldingu í 3-1. Það reyndist sigurmark leiksins og Afturelding fer því upp í sjöunda sæti með átta stig. Þróttur R. er enn í því ellefta með fjögur stig.
Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira