Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. júní 2021 19:20 Fyrirtækið mun greiða 1,5 milljarða í sekt. Vísir/Rakel Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er greint frá þessu. Þar kemur þá fram að Eimskip skuldbindi sig til þess að greiða einn og hálfan milljarða króna í stjórnvaldssekt vegna brotanna, sem felast í víðtæku samráði við Samskip um ýmis atriði, meðal annars breytingar á siglingakerfum, skiptingu á mörkuðum ákveðinna flutningaleiða og um aðgerðir sem miðuðu að því að raska samkeppni í flutningsþjónustu. Með sáttinni hefur Eimskip þá skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að vinna gegn frekari brotum og efla samkeppni. Þannig á Eimskip að gæta að því fyrir hendi sé virkt innra eftirlit í fyrirtækinu og áhersla lögð á fræðslu til að koma í veg fyrir að brot á samkeppnislögum endurtaki sig. Samkeppniseftirlitið fékk ábendingar um áætluð brot Eimskips og Samskipa, bæði frá keppinautum og viðskiptavinum fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á málinu með húsleit hjá fyrirtækjunum árið 2013. Síðan þá hefur eftirlitið haft málið til samfelldrar rannsóknar, sem er fordæmalaus að umfangi samkeppnismála hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu. Málið hefur þá sætt forgangi hjá eftirlitinu frá því það kom upp. Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Tengdar fréttir Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er greint frá þessu. Þar kemur þá fram að Eimskip skuldbindi sig til þess að greiða einn og hálfan milljarða króna í stjórnvaldssekt vegna brotanna, sem felast í víðtæku samráði við Samskip um ýmis atriði, meðal annars breytingar á siglingakerfum, skiptingu á mörkuðum ákveðinna flutningaleiða og um aðgerðir sem miðuðu að því að raska samkeppni í flutningsþjónustu. Með sáttinni hefur Eimskip þá skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að vinna gegn frekari brotum og efla samkeppni. Þannig á Eimskip að gæta að því fyrir hendi sé virkt innra eftirlit í fyrirtækinu og áhersla lögð á fræðslu til að koma í veg fyrir að brot á samkeppnislögum endurtaki sig. Samkeppniseftirlitið fékk ábendingar um áætluð brot Eimskips og Samskipa, bæði frá keppinautum og viðskiptavinum fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á málinu með húsleit hjá fyrirtækjunum árið 2013. Síðan þá hefur eftirlitið haft málið til samfelldrar rannsóknar, sem er fordæmalaus að umfangi samkeppnismála hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu. Málið hefur þá sætt forgangi hjá eftirlitinu frá því það kom upp.
Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Tengdar fréttir Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07