Anna Sigrún nýr framkvæmdastjóri skrifstofu forstjóra Landspítala Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. júní 2021 12:20 Anna Sigrún Baldursdóttir er nýr framkvæmdastjóri skrifstofu forstjóra Landspítala. Landspítali Anna Sigrún Baldursdóttir, sem starfað hefur sem aðstoðamaður forstjóra Landspítalans, hefur verið ráðin í nýtt starf sem framkvæmdastjóri skrifstofu spítalans. Þetta segir í tilkynningu frá Landspítalanum. Skrifstofa forstjóra hefur miðlæga sýn yfir starfsemi, rekstur og verkefni spítalans. Undir hana heyrir meðal annars samskiptadeild spítalans, lögfræðideild, deild innri þjónustu og Hringbrautarverkefnið. Framkvæmdastjóri skrifstofunnar situr einnig í framkvæmdastjórn Landspítala. Anna Sigrún er með BS-gráðu í hjúkrunarfræði og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur einnig stundað nám í siðfræði heilbrigðisþjónustu við Háskólann í Stokkhólmi og opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem aðstoðarmaður forstjóra Landspítala frá árinu 2013. Þá var hún aðstoðarmaður félags- og tryggingamálaráðherra frá árinu 2009 til 2011, þar áður var hún aðstoðarmaður velferðarráðherra árin 2011-2013. Anna Sigrún hefur einnig starfað við fjármálaráðgjöf á Landspítala, við rekstur sjálfstæðs fyrirtækis í heilbrigðisþjónustu og hjúkrun á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi, auk þess sem hún hefur starfað við hjúkrun á Landspítala og St. Franciskusjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Skrifstofa forstjóra hefur miðlæga sýn yfir starfsemi, rekstur og verkefni spítalans. Undir hana heyrir meðal annars samskiptadeild spítalans, lögfræðideild, deild innri þjónustu og Hringbrautarverkefnið. Framkvæmdastjóri skrifstofunnar situr einnig í framkvæmdastjórn Landspítala. Anna Sigrún er með BS-gráðu í hjúkrunarfræði og MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur einnig stundað nám í siðfræði heilbrigðisþjónustu við Háskólann í Stokkhólmi og opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað sem aðstoðarmaður forstjóra Landspítala frá árinu 2013. Þá var hún aðstoðarmaður félags- og tryggingamálaráðherra frá árinu 2009 til 2011, þar áður var hún aðstoðarmaður velferðarráðherra árin 2011-2013. Anna Sigrún hefur einnig starfað við fjármálaráðgjöf á Landspítala, við rekstur sjálfstæðs fyrirtækis í heilbrigðisþjónustu og hjúkrun á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi, auk þess sem hún hefur starfað við hjúkrun á Landspítala og St. Franciskusjúkrahúsinu í Stykkishólmi.
Landspítalinn Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira