Sumarið svíkur Íslendinga Jakob Bjarnar skrifar 15. júní 2021 10:06 Einar Sveinbjörnsson segir að klárlega sé um að ræða einn mesta kulda af þessum toga í áraraðir. Klárlega einn mesti kuldi af þessum toga í áraraðir, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Eins og Vísir greindi frá hefur Einar Sveinbjörnsson lesið það úr veðurkortunum að sumarið verði með kaldara móti framan af. Hann greinir nú frá því, á síðu sinni Bliku, að í nótt hafi verið frost á Akureyri: -1.0°C. Sögulega köld nótt. Sú „kaldasta svo seint í júní frá því 1978 þegar frysti 23. júní. Á láglendi var kaldast í nótt -5,0°C á Reykjum í Fnjóskadal og -4,9°C á Végeirsstöðum í sömu sveit.“ Fara þarf mörg ár aftur í tímann til að finna dæmi um annað eins og þetta. Um þetta leyti sumars var enn kaldara 10. júní 1973 þegar frostið fór niður í 6,7 stig á Vöglum og 6,3 stig á Staðarhóli í Aðaldal. „Klálega einn mesti kuldi af þessum toga í áraraðir, en samanburður vissulega erfiður þar sem mest er af köldum dögum í blábyrjun mánaðarins,“ segir Einar. Kortið frá Veðurstofunni sýnir hita í 850 hPa fletium og þykktina sem var á miðnætti norðan lands um 5210 m. „Þetta er óvenjulega kaldur loftmassi yfir landinu sama hvaða sjónarhorni er beitt. Hvenær svo kalt var síðast veit ég ekki, en þykktin er áþekk og í frægu N-áhlaupi sem gerði 17. júní 1959,“ segir veðurfræðingurinn. Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Skítakuldi í kortum næstu þrjár vikurnar að minnsta kosti Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur veigrar sér ekki við því að bjóða upp á vont veður og segir kulda í kortum næstu vikurnar. 11. júní 2021 12:28 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá hefur Einar Sveinbjörnsson lesið það úr veðurkortunum að sumarið verði með kaldara móti framan af. Hann greinir nú frá því, á síðu sinni Bliku, að í nótt hafi verið frost á Akureyri: -1.0°C. Sögulega köld nótt. Sú „kaldasta svo seint í júní frá því 1978 þegar frysti 23. júní. Á láglendi var kaldast í nótt -5,0°C á Reykjum í Fnjóskadal og -4,9°C á Végeirsstöðum í sömu sveit.“ Fara þarf mörg ár aftur í tímann til að finna dæmi um annað eins og þetta. Um þetta leyti sumars var enn kaldara 10. júní 1973 þegar frostið fór niður í 6,7 stig á Vöglum og 6,3 stig á Staðarhóli í Aðaldal. „Klálega einn mesti kuldi af þessum toga í áraraðir, en samanburður vissulega erfiður þar sem mest er af köldum dögum í blábyrjun mánaðarins,“ segir Einar. Kortið frá Veðurstofunni sýnir hita í 850 hPa fletium og þykktina sem var á miðnætti norðan lands um 5210 m. „Þetta er óvenjulega kaldur loftmassi yfir landinu sama hvaða sjónarhorni er beitt. Hvenær svo kalt var síðast veit ég ekki, en þykktin er áþekk og í frægu N-áhlaupi sem gerði 17. júní 1959,“ segir veðurfræðingurinn.
Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Skítakuldi í kortum næstu þrjár vikurnar að minnsta kosti Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur veigrar sér ekki við því að bjóða upp á vont veður og segir kulda í kortum næstu vikurnar. 11. júní 2021 12:28 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Sjá meira
Skítakuldi í kortum næstu þrjár vikurnar að minnsta kosti Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur veigrar sér ekki við því að bjóða upp á vont veður og segir kulda í kortum næstu vikurnar. 11. júní 2021 12:28