Sumarið svíkur Íslendinga Jakob Bjarnar skrifar 15. júní 2021 10:06 Einar Sveinbjörnsson segir að klárlega sé um að ræða einn mesta kulda af þessum toga í áraraðir. Klárlega einn mesti kuldi af þessum toga í áraraðir, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Eins og Vísir greindi frá hefur Einar Sveinbjörnsson lesið það úr veðurkortunum að sumarið verði með kaldara móti framan af. Hann greinir nú frá því, á síðu sinni Bliku, að í nótt hafi verið frost á Akureyri: -1.0°C. Sögulega köld nótt. Sú „kaldasta svo seint í júní frá því 1978 þegar frysti 23. júní. Á láglendi var kaldast í nótt -5,0°C á Reykjum í Fnjóskadal og -4,9°C á Végeirsstöðum í sömu sveit.“ Fara þarf mörg ár aftur í tímann til að finna dæmi um annað eins og þetta. Um þetta leyti sumars var enn kaldara 10. júní 1973 þegar frostið fór niður í 6,7 stig á Vöglum og 6,3 stig á Staðarhóli í Aðaldal. „Klálega einn mesti kuldi af þessum toga í áraraðir, en samanburður vissulega erfiður þar sem mest er af köldum dögum í blábyrjun mánaðarins,“ segir Einar. Kortið frá Veðurstofunni sýnir hita í 850 hPa fletium og þykktina sem var á miðnætti norðan lands um 5210 m. „Þetta er óvenjulega kaldur loftmassi yfir landinu sama hvaða sjónarhorni er beitt. Hvenær svo kalt var síðast veit ég ekki, en þykktin er áþekk og í frægu N-áhlaupi sem gerði 17. júní 1959,“ segir veðurfræðingurinn. Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Skítakuldi í kortum næstu þrjár vikurnar að minnsta kosti Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur veigrar sér ekki við því að bjóða upp á vont veður og segir kulda í kortum næstu vikurnar. 11. júní 2021 12:28 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá hefur Einar Sveinbjörnsson lesið það úr veðurkortunum að sumarið verði með kaldara móti framan af. Hann greinir nú frá því, á síðu sinni Bliku, að í nótt hafi verið frost á Akureyri: -1.0°C. Sögulega köld nótt. Sú „kaldasta svo seint í júní frá því 1978 þegar frysti 23. júní. Á láglendi var kaldast í nótt -5,0°C á Reykjum í Fnjóskadal og -4,9°C á Végeirsstöðum í sömu sveit.“ Fara þarf mörg ár aftur í tímann til að finna dæmi um annað eins og þetta. Um þetta leyti sumars var enn kaldara 10. júní 1973 þegar frostið fór niður í 6,7 stig á Vöglum og 6,3 stig á Staðarhóli í Aðaldal. „Klálega einn mesti kuldi af þessum toga í áraraðir, en samanburður vissulega erfiður þar sem mest er af köldum dögum í blábyrjun mánaðarins,“ segir Einar. Kortið frá Veðurstofunni sýnir hita í 850 hPa fletium og þykktina sem var á miðnætti norðan lands um 5210 m. „Þetta er óvenjulega kaldur loftmassi yfir landinu sama hvaða sjónarhorni er beitt. Hvenær svo kalt var síðast veit ég ekki, en þykktin er áþekk og í frægu N-áhlaupi sem gerði 17. júní 1959,“ segir veðurfræðingurinn.
Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Skítakuldi í kortum næstu þrjár vikurnar að minnsta kosti Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur veigrar sér ekki við því að bjóða upp á vont veður og segir kulda í kortum næstu vikurnar. 11. júní 2021 12:28 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Skítakuldi í kortum næstu þrjár vikurnar að minnsta kosti Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur veigrar sér ekki við því að bjóða upp á vont veður og segir kulda í kortum næstu vikurnar. 11. júní 2021 12:28
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent