Nadine fer til Play Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2021 10:02 Nadine Guðrún Yaghi hefur starfað sem fréttamaður undanfarin sjö ár. Hún færir sig nú yfir í flugbransann. Vísir/Vilhelm Nadine Guðrún Yaghi fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hefur ráðið sig til flugfélagsins Play sem samskiptastjóri fyrirtækisins. Hún hættir störfum á fréttastofunni í sumar. Undanfarin ár hefur Nadine vakið athygli fyrir rannsóknarverkefni, einkum í fréttaskýringaþættinum Kompás. Nadine fékk blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku í mars á þessu ári fyrir að afhjúpa „umfangsmikil og afdrifarík mistök sem gerð voru við greiningu á leghálssýnum hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins,“ eins og sagði í umsögn dómnefndar. Nadine var sömuleiðis hluti af Kompás-teyminu sem fékk blaðamannaverðlaunin fyrir viðtal ársins árið áður. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur unnið sem fréttamaður í tæp sjö ár. „Nadine hefur sem fréttamaður komið upp um mál sem hafa skipt miklu fyrir samfélagið. Hún hefur í störfum sínum sýnt fram á mikilvægi fjölmiðla við að koma upplýsingum á framfæri við almenning, oft í andstöðu við þá sem vilja að þær fari leynt,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar. „Við á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar munum sakna Nadine en jafnframt þakka ég henni fyrir afbragðssamstarf og óska hanni velfarnaðar í nýju starfi,“ segir Þórir. „Nadine mun á þeim tíma sem hún á eftir á fréttastofunni að sjálfsögðu ekki taka að sér fréttamál sem varða Play, samkeppnisaðila þess eða ferðalög til útlanda yfirleitt.“ Hjá Play mun Nadine leiða verkefni á sviði almannatengsla og bera ábyrgð á því að móta samskiptastefnu fyrirtækisins, að sögn Play. Þá vinnur hún að fjárfestatengslum og markaðsherferðum félagsins. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Play Fréttir af flugi Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Sjá meira
Undanfarin ár hefur Nadine vakið athygli fyrir rannsóknarverkefni, einkum í fréttaskýringaþættinum Kompás. Nadine fékk blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku í mars á þessu ári fyrir að afhjúpa „umfangsmikil og afdrifarík mistök sem gerð voru við greiningu á leghálssýnum hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins,“ eins og sagði í umsögn dómnefndar. Nadine var sömuleiðis hluti af Kompás-teyminu sem fékk blaðamannaverðlaunin fyrir viðtal ársins árið áður. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur unnið sem fréttamaður í tæp sjö ár. „Nadine hefur sem fréttamaður komið upp um mál sem hafa skipt miklu fyrir samfélagið. Hún hefur í störfum sínum sýnt fram á mikilvægi fjölmiðla við að koma upplýsingum á framfæri við almenning, oft í andstöðu við þá sem vilja að þær fari leynt,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar. „Við á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar munum sakna Nadine en jafnframt þakka ég henni fyrir afbragðssamstarf og óska hanni velfarnaðar í nýju starfi,“ segir Þórir. „Nadine mun á þeim tíma sem hún á eftir á fréttastofunni að sjálfsögðu ekki taka að sér fréttamál sem varða Play, samkeppnisaðila þess eða ferðalög til útlanda yfirleitt.“ Hjá Play mun Nadine leiða verkefni á sviði almannatengsla og bera ábyrgð á því að móta samskiptastefnu fyrirtækisins, að sögn Play. Þá vinnur hún að fjárfestatengslum og markaðsherferðum félagsins.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Play Fréttir af flugi Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Sjá meira